Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. Innlent 14. janúar 2019 11:31
Snjókoma og versnandi skyggni Það munu skil nálgast landið úr suðvestri í dag með vaxandi suðaustan átt, snjókomu og versnandi skyggni að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 14. janúar 2019 06:53
Þrír létust í snjóflóði og eins er saknað Lögregluyfirvöld í Austurríki hafa staðfest að þrír þýskir skíðagarpar hafi látið lífið í snjóflóði í austurrísku ölpunum í gær og þá er eins er saknað. Erlent 13. janúar 2019 10:17
Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Erlent 11. janúar 2019 23:30
Selta frá Grænlandi átti þátt í mengun í Reykjavík Sérfræðingur Umhverfisstofnunar telur að hluti svifryksins eigi sér annan uppruna en mengun frá umferð. Innlent 10. janúar 2019 17:30
Ekki hálkublett að finna milli Reykjavíkur og Akureyrar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir stöðuna algerlega einstaka. Innlent 10. janúar 2019 11:10
Hægðist á vitlausu veðri um miðnætti Ágætlega gekk að sinna útköllum vegna óveðursins á Norðurlandi í gær. Innlent 10. janúar 2019 07:01
Björgunarsveit kölluð út vegna foktjóns á Hólmavík Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var nýverið kölluð út vegna þaks sem er að fjúka af húsi í byggðarlaginu. Innlent 9. janúar 2019 20:36
Fyrsta appelsínugula viðvörun ársins Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra, en búist sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Innlent 9. janúar 2019 19:27
Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. Innlent 9. janúar 2019 06:00
Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. Innlent 8. janúar 2019 15:59
Sjaldgæf sjón í höfuðborginni Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra. Innlent 8. janúar 2019 13:57
„Dæmigerður hnjúkaþeyr“ orsök hins mikla janúarhita Óvenjuleg hlýindi hafi jafnframt verið á landinu undanfarna daga. Innlent 8. janúar 2019 10:48
Hiti gæti farið yfir 20 stig Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Innlent 8. janúar 2019 07:23
Svona er staðan í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli í upphafi árs Vonir standa til að hægt verði að opna fyrir skíðaáhugafólk í Hlíðarfjalli hið fyrsta eftir smá bakslag eftir leiðinlegt veður upp úr áramótum. Innlent 7. janúar 2019 10:20
Vetur í dag en hlýnar aftur á morgun Frost verður víða 2 til 8 stig í kvöld. Innlent 7. janúar 2019 07:37
Ferðalangar sýni aðgát vegna gulrar viðvörunar Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát. Innlent 6. janúar 2019 07:26
Varað við stormi eða hvassviðri fram á morgundaginn Búast má við samgöngutruflunum vegna stórhríðar á Vestfjörðum og Norðurlandi. Innlent 5. janúar 2019 23:32
Áfram suðlæg átt og óvenjulega milt miðað við árstíma Áfram verður suðlæg átt og rigning um landið sunnan og vestanvert í dag. S Innlent 4. janúar 2019 08:12
Hátt í 16 stiga hiti í Héðinsfirði í dag Það voru heldur óvenjulegar hitatölurnar sem litu dagsins ljós á Tröllaskaga í dag. Hæstur fór hitinn í 15,8 gráður í Héðinsfirði í dag. Innlent 3. janúar 2019 20:04
Aldrei fleiri úrkomudagar í Reykjavík og ekki færri sólskinsstundir í 26 ár Úrkomudagar í Reykjavík hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári þegar þeir voru 261. Næstflestir úrkomudagar voru árin 1953 og 1989, alls 255 talsins. Innlent 3. janúar 2019 10:08
Hvassviðri eða stormur á landinu Á vef Veðurstofunnar segir að það verði sunnan- og suðvestan 13 til 23 metrar á sekúndu um vestan til en hægari vindur austan til. Innlent 3. janúar 2019 07:54
Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2. janúar 2019 10:10
Vætusamt en hlýtt næstu daga Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 2. janúar 2019 07:25
Gul viðvörun: Gæti orðið flughált um tíma Veðurstofan hefur gefið úr gula viðvörun á svæðinu í kringum Breiðafjörð þar sem mun hvessa í kvöld og hlána. Innlent 1. janúar 2019 14:13
2019 heilsar með léttskýjuðu og köldu veðri Það þykknar upp um vestanvert landið með deginum og um hádegi fer að bæta í vind úr suðaustri. Innlent 1. janúar 2019 10:06
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Innlent 31. desember 2018 09:27
Útlit fyrir hið ágætasta áramótaveður Búist er þó við því að lægja muni víðast hvar og rofa til annað kvöld. Innlent 30. desember 2018 07:43