Enn einn blauti dagurinn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2019 08:43 Appelsínugul viðvörun er enn í gildi við Faxaflóa og Breiðafjörð í dag. vísir/vilhelm Appelsínugul viðvörun er enn í gildi við Faxaflóa og Breiðafjörð í dag. Mikil úrkoma hefur verið á vesturhelmingi landsins síðastliðinn sólarhring og áfram er spáð úrkomu frameftir degi. Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum. Á vef Veðurstofunnar segir að rennsli í ám og lækjum hafi aukist mjög og megi búast við áframhaldandi vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum. Allvíða hafa orðið skemmdir á vegum á Vesturlandi og Vestfjörðum eins og sagt var frá í gær. Spáð er rigningu í flestum landshlutum, en dregur úr úrkomu er líður á daginn, fyrst sunnan- og austantil. Hitinn veður á bilinu átta til fjórtán stigum, en allt að átján stigum norðaustanlands. „Um helgina má búast við suðaustlægari átt, væta á köflum en lengst af þurrt á Norður- og Austurlandi og þar verða einnig hæstu hitatölurnar og gætu daðrað við 20 stigin þar. Annars staðar verður þokkalega milt og hitinn víða 9 til 14 stig. Austlægari vindur eftir helgi, kólnar heldur og mun mesta úrkoman smám saman færa sig yfir á suðaustanvert landið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur næstu dagaÁ sunnudag: Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, ne 13-15 við S- og SV-ströndina. Rigning eða súld SA-lands, en annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Þykknar upp V-lands síðdegis með lítilsháttar rigningu. Hiti 8 til 18 stig, svalast við A-ströndina.Á mánudag (haustjafndægur): Suðaustlæg átt, 3-10, en 10-13 víða við A-ströndina. Rigning eða súld S- og V-til á landinu, en þurrt að kalla NA-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á þriðjudag og miðvikudag: Áframhaldandi suðaustlægar átt með rigningu eða súld, einkum SA-lands, en úrkomulítið N-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á fimmtudag: Útlit fyrir austlæga átt með vætu SA-lands, en bjart með köflum V- og N-lands. Milt í veðri. Veður Tengdar fréttir Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Appelsínugul viðvörun er enn í gildi við Faxaflóa og Breiðafjörð í dag. Mikil úrkoma hefur verið á vesturhelmingi landsins síðastliðinn sólarhring og áfram er spáð úrkomu frameftir degi. Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum. Á vef Veðurstofunnar segir að rennsli í ám og lækjum hafi aukist mjög og megi búast við áframhaldandi vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum. Allvíða hafa orðið skemmdir á vegum á Vesturlandi og Vestfjörðum eins og sagt var frá í gær. Spáð er rigningu í flestum landshlutum, en dregur úr úrkomu er líður á daginn, fyrst sunnan- og austantil. Hitinn veður á bilinu átta til fjórtán stigum, en allt að átján stigum norðaustanlands. „Um helgina má búast við suðaustlægari átt, væta á köflum en lengst af þurrt á Norður- og Austurlandi og þar verða einnig hæstu hitatölurnar og gætu daðrað við 20 stigin þar. Annars staðar verður þokkalega milt og hitinn víða 9 til 14 stig. Austlægari vindur eftir helgi, kólnar heldur og mun mesta úrkoman smám saman færa sig yfir á suðaustanvert landið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur næstu dagaÁ sunnudag: Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, ne 13-15 við S- og SV-ströndina. Rigning eða súld SA-lands, en annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Þykknar upp V-lands síðdegis með lítilsháttar rigningu. Hiti 8 til 18 stig, svalast við A-ströndina.Á mánudag (haustjafndægur): Suðaustlæg átt, 3-10, en 10-13 víða við A-ströndina. Rigning eða súld S- og V-til á landinu, en þurrt að kalla NA-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á þriðjudag og miðvikudag: Áframhaldandi suðaustlægar átt með rigningu eða súld, einkum SA-lands, en úrkomulítið N-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast V- og N-lands.Á fimmtudag: Útlit fyrir austlæga átt með vætu SA-lands, en bjart með köflum V- og N-lands. Milt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10