Senda skeggjaða konu í Eurovision Austurríkismenn treysta á Conchitu Wurst í Kaupmannahöfn í maí. Tónlist 18. mars 2014 23:30
Rolling Stones fresta sjö tónleikum Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma Tónlist 18. mars 2014 22:30
Ásgeir og Lorde á sömu hátíð Ásgeir, Lorde, Foals og London Grammar eru á meðal þeirra sem fram koma á tónleikahátíðinni We Love Green festival. Tónlist 18. mars 2014 16:00
Sprenghlægilegt! Ömmur lesa textann við Drunk in Love Misbýður textasmíði Beyoncé og Jay Z. Tónlist 18. mars 2014 14:30
Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman Tvær risa rokksveitir leggja af stað í ferðalag saman um Bandaríkin í sumar. Tónlist 18. mars 2014 14:00
Ásgeir spilar á Fuji Rock í Japan Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand og margir fleiri Tónlist 18. mars 2014 12:00
Nýliðar sópa til sín tilnefningum Hlustendaverðlaunin 2014 verða afhent í Háskólabíói föstudaginn 21. mars. Verðlaun verða veitt í átta flokkum Tónlist 18. mars 2014 11:30
"Ein efnilegasta söngkona landsins“ Árný Árnadóttir kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveit á þriðjudagskvöldið. Tónlist 17. mars 2014 22:00
Spiluðu sama lagið stanslaust í þrjá daga Útvarpsstöð í San Francisco var með Hot in Herre í loftinu talsvert lengi. Tónlist 17. mars 2014 21:30
Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. Tónlist 17. mars 2014 20:30
Miley syngur Bítlana Söngkonan tekur upp sína útgáfu af Lucy In The Sky With Diamonds. Tónlist 17. mars 2014 20:00
Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. Tónlist 17. mars 2014 14:00
Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. Tónlist 17. mars 2014 13:00
Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. Tónlist 16. mars 2014 14:00
Tónlistardívur saman á sviði Óhætt er að segja að áhugavert verður að heyra hvaða lag þær taka saman. Tónlist 15. mars 2014 16:30
SG-hljómplötur 50 ára Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf. Tónlist 15. mars 2014 16:00
Hjaltalín snýr aftur Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl. Tónlist 15. mars 2014 15:30
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. Tónlist 15. mars 2014 14:23
Skálmöld tónlistarflytjandi ársins Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag. Tónlist 14. mars 2014 13:27
Oasis-sýning opnar í London Meðal sýningargripa eru fágætar ljósmyndir af hljómsveitinni. Tónlist 13. mars 2014 22:30
Retro Stefson spilar í Bandaríkjunum Bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Stefánssynir úr hljómsveitinni Retro Stefson og Hermigervill eru nú staddir í Boston Tónlist 13. mars 2014 16:00
Tvær milljónir manna hafa streymt plötunni Hljómsveitin Mono Town gaf út sína fyrstu plötu, In The Eye of the Storm, á geisladiski og vínyl í vikunni. Plötunni hefur verið streymt 2 milljón sinnum á Deezer. Tónlist 13. mars 2014 15:00
Handbolti í Skaftahlíð Alvarlegt atvik kom upp hér á fréttastofunni á þriðjudag. Leiðindamál sem gæti grafið undan trúverðugleika okkar allra. Tónlist 13. mars 2014 09:14
Varúð! Heilalím á ferð! Nú er lagið Glaðasti hundur í heimi tilbúið á grænlensku. Tónlist 12. mars 2014 10:30
Milljarðamæringar í músíkbransanum Taylor Swift þénar mest af öllu tónlistarfólki í heiminum. Tónlist 12. mars 2014 10:00
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. Tónlist 11. mars 2014 18:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. Tónlist 11. mars 2014 16:00