Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Smíðar bekki úr lerki

Georg Pétur Ólafsson húsgagnasmiður smíðar bekki úr íslensku lerki en hann segir lerkið henta sérstaklega vel í útihúsgögn. Það sé synd að stór hluti þess sem grisjað er í íslenskum lerkiskógum endi í brennsluofni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hannar pönkaralega skartgripi

"Ég tek keðjur, slít þær í sundur og set þær svo aftur saman með töng. Pabbi minn er smiður og ég fer reglulega og finn eitthvað sniðugt í verkfærakassanum hans sem ég nota svo í hálsmenin,“ segir Rut Karlsdóttir sem hannar skartgripi undir nafninu Rut Karls Jewelry.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sópar til sín verðlaunum ytra

Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt hlaut nýlega ein virtustu arkitektaverðlaun Evrópu, Deutscher Architekturpreis, ásamt Arno Lederer og Marc Oei. Þau gerðu líka eina fegurstu fagbók ársins í Þýskalandi 2013. Hún segir arkitektúrinn lífsstíl.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Strákar með í Elite-keppninni í ár

"Við hjá Elite finnum fyrir miklum áhuga hjá strákum sem vilja taka þátt og margir foreldrar hafa haft samband við okkur, þar sem þeir vilja vita um hvað keppnin snýst,“ segir Margrét Björnsdóttir hjá fyrirsætumboðsskrifstofunni Elite á Íslandi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Maður á ekki að hika við að lifa drauminn

"Það er ákveðið óöryggi sem fylgir því að klippa á öll öryggisnet sem maður hefur og bara henda sér út í óvissuna. En það er ekkert meira niðurdrepandi en að óska sér eitthvað og vera það eina sem stendur í veginum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Beyonce enn með nýja greiðslu

Söngkonan Beyonce er dugleg við að skipta um hárgreiðslur þessa dagana. Hún byrjaði á því að skarta drengjakolli, síðan “bob”-greiðslu en núna er hún komin með aðeins síðara hár.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Selena Gomez bar af

Poppstjarnan og kærasta söngvarans Justin Bieber, Selena Gomez mætti í sínu fínasta pússi á tónlistarhátíðina MTV Video Music Awards sem haldin var síðastliðin sunnudag.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fjárfestu í tímalausum flíkum

Hver kannast ekki við það að hafa ekki nennið í að klæða sig upp? Sumum finnst það hrikalega flókið, sumir nenna því ekki, sumir sjá ekki ástæðuna fyrir því að hafa fyrir því. Hér eru nokkur góð ráð til að rífa sig upp.

Tíska og hönnun