Fjölskyldan styður við bakið á Victoríu Beckham Marín Manda skrifar 10. febrúar 2014 18:00 Victoria mætti með sonum sínum en hér er hún með Romeo. Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira