Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum. Körfubolti 23. janúar 2021 20:15
Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23. janúar 2021 18:30
Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23. janúar 2021 06:01
Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum. Körfubolti 21. janúar 2021 16:40
Helena með 30 framlagsstig tæpum sjö vikum eftir að hún eignaðist barn Helena Sverrisdóttir átti stórleik í gær þegar Valskonur unnu Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 21. janúar 2021 13:31
Hætti hjá Fjölni eftir að þjálfarinn sagði henni að halda kjafti Leiðir skildi með Fjölni og bandarísku körfuknattleikskonunni Ariönu Moorer á dögunum eftir deilur sem náðu hámarki þegar að þjálfari Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, sagði henni að „halda kjafti“ í fyrsta leik liðsins á árinu. Körfubolti 21. janúar 2021 12:00
Dagskráin í dag: Domino’s leikir og uppgjör sem og toppliðið á Spáni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tíu beinar útsendingar eru á þessum næst síðasta fimmtudegi janúar mánaðar; frá golfi, fótbolta, rafíþróttum og körfubolta. Sport 21. janúar 2021 06:01
Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. Körfubolti 21. janúar 2021 00:14
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2021 21:46
Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20. janúar 2021 21:09
Breiðablik hafði betur gegn bikarmeisturunum Annar sigur Breiðabliks í Domino’s deild kvenna kom í kvöld gegn bikarmeisturunum í Skallagrími. Kópavogsliðið vann þá 71-64 sigur eftir að hafa verið undir í hálfleik, 36-34. Körfubolti 20. janúar 2021 19:53
Dagskráin í dag: Dominos-deild kvenna ásamt ítalska og spænska fótboltanum Það er nóg um að vera í dag á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Við sýnum tvo leiki í Dominos-deild kvenna sem og leiki í ítalska og spænska fótboltanum ásamt golfi í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 20. janúar 2021 06:02
„Getur engin farið á klúbbinn á laugardagskvöldi en við skemmtum okkur á vellinum í staðinn“ Hildur Björg Kjartansdóttir átti ágætan leik í kvöld fyrir Val gegn Haukum en hún setti niður ellefu stig og tók þar að auki sex fráköst í tíu stiga sigri á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 64-74 | Valskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð Íslandsmeistarar Vals lögðu Hauka að velli í stórleik dagsins í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 21:50
Blikar unnu öruggan sigur í Frostaskjólinu Breiðablik átti ekki í teljandi vandræðum með KR þegar liðin áttust við í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 18:55
Keflavík og Skallagrímur á sigurbraut Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 17:53
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
Valskonur sýndu í gærkvöldi að spárnar síðasta haust voru ekkert bull Meistaraefnin í Vals sendu heldur betur frá sér skýr skilaboð þegar kvennakarfan fór aftur af stað eftir meira en hundrað daga hlé. Körfubolti 14. janúar 2021 15:32
Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. Körfubolti 13. janúar 2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. Körfubolti 13. janúar 2021 21:52
Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13. janúar 2021 21:04
Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endurkomunni Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis. Körfubolti 13. janúar 2021 20:10
Pálína: Púlsinn verður örugglega hár hjá stelpunum í kvöld Pálína María Gunnlaugsdóttir segir að liðin þurfi tíma til að spila sig í gang þegar Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst á ný. Í kvöld verða fyrstu leikirnir í kvennakörfunni í meira en hundraða daga hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 13. janúar 2021 14:01
Valskonur endurheimta þrjár af þeim bestu í deildinni: Þetta breyttist á 102 dögum Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst á nýjan leik í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 102 daga. Körfubolti 13. janúar 2021 10:31
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Dagskráin í dag: Körfuboltinn fer aftur af stað á Íslandi Íslenskt íþróttalíf fer aftur af stað í kvöld er tveir leikir í Dominos-deild kvenna sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Sport 13. janúar 2021 06:00
Möguleiki á að færa bikarkeppnina ef KKÍ lendir í vanda Körfuknattleikssamband Íslands er undir það búið að gera þurfi hlé á Íslandsmótinu í körfubolta sem hefst aftur í þessari viku. Meðal aðgerða sem hægt er að grípa til að færa bikarkeppnina. Körfubolti 11. janúar 2021 15:31
Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku. Körfubolti 9. janúar 2021 23:01
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2. desember 2020 22:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti