Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    99 dagar og veiran var vandamálið

    Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan

    Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda

    Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik.

    Sport