Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur

    Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR missir Ægi Þór til Spánar

    Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina

    Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni.

    Körfubolti