Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 80-70 | Haukasigur gegn nýliðunum Silfurlið Hauka frá því í fyrra byrjar tímabilið í Dominos-deildinni vel. Þeir unnu góðan tíu stiga sigur á nýliðum Skallagríms á heimavelli sínum í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 22:15
Hörður Axel: Byrja bara á þessum leik Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði sinn fyrsta leik hér á landi eftir nokkur ár í atvinnumennsku en hann átti góðan leik með Keflavík í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-88 | Stevens sá um Njarðvíkinga Hörður Axel Vilhjálmsson sneri aftur á völlinn með Keflavík sem byrjaði tímabilið á því að leggja erkifjendurna í Njarðvík að velli. Körfubolti 7. október 2016 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 82-91 | Stjörnusigur eftir framlengingu Stjarnan sótti sigur til Akureyrar í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 82-91, Stjörnumönnum í vil eftir framlengdan leik. Körfubolti 7. október 2016 20:30
Bonneau mættur til leiks Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau er kominn aftur á ferðina eftir erfið meiðsli. Körfubolti 7. október 2016 18:30
Hörður Axel spilar með Keflavík í kvöld Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er búinn að skrifa undir samning við Keflavík og spilar með liðinu gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 13:28
Skýrsla Kidda: Grindavík vinnur grannaslaginn á lokasekúndum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í 1. umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 6. október 2016 23:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Snæfell 96-65 | ÍR-ingar byrja tímabilið með látum ÍR-ingar byrjuðu tímabilið í Dominos-deild karla með látum en Breiðhyltingar unnu í kvöld stórsigur 96-65 á Snæfell á heimavelli. Körfubolti 6. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 73-71 | Lewis með sigurkörfuna í blálokin Grindvíkingar unnu tveggja stiga sigur á Þorlákshafnar Þórsurum, 73-71, í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta eftir æsispennandi viðureign í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. október 2016 20:45
Svona snýr maður aftur | Sjáið sigurkörfu Lewis í kvöld Maður sem ber nafnið Clinch ætti að vera fæddur til þess að gera út um leiki og það gerði Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr. líka í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. október 2016 00:00
Skoraði rosalega sigurkörfu í bandaríska háskólaboltanum og spilar nú með KR KR-ingar hafa fundið sér eftirmann Michael Craion en Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Cedrick Bowen. Körfubolti 5. október 2016 16:43
Körfuboltakvöld: Sérstök útgáfa af Fannar skammar Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur beint út frá Kex Hostel á föstudaginn var. Körfubolti 3. október 2016 23:15
Körfuboltakvöld: Hvað gerir KR í vetur? Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur út frá Kex Hostel á föstudaginn var. Körfubolti 3. október 2016 22:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. Körfubolti 3. október 2016 19:30
Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. Körfubolti 3. október 2016 12:38
Þór Þorlákshöfn meistari meistaranna í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna í körfubolta í karlaflokki í fyrsta skiptið eftir 74-69 sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 2. október 2016 21:15
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds í heild sinni | Myndband Sjáðu allan upphitunarþátt Körfuboltakvölds sem var í beinni útsendingu frá Kex Hostel á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem hitað var upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 1. október 2016 18:15
Bein útsending: Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds verður í beinni útsendingu frá Kex Hostel í kvöld. Körfubolti 30. september 2016 20:15
Fyrrverandi þjálfari FSu ráðinn landsliðsþjálfari Skota Erik Olson, fyrrverandi þjálfari FSu, hefur verið ráðinn þjálfari skoska körfuboltalandsliðsins til næstu tveggja ára. Körfubolti 29. september 2016 07:31
Pavel vill vera leikstjórnandi: Vil fá boltann og láta til mín taka Pavel Ermolinskij ætlar að gefa allt í veturinn sem er fram undan í Domino's-deild karla. Hann segir að áhuginn og drifkrafturinn sé enn til staðar. Körfubolti 29. september 2016 07:00
Pavel: Það var kominn tími á smurningu Pavel Ermolinskij ætlar að fara inn í veturinn með KR af fullum krafti. Körfubolti 28. september 2016 19:00
Kanaleit Keflvíkinga loksins lokið Leit körfuboltaliðs Keflavíkur að Bandaríkjamanni er loksins lokið. Körfubolti 27. september 2016 22:12
Sigurður: Ólíklegt að ég verði lengi frá störfum Sigurður Ingimundarson hefur verið frá störfum sem þjálfari Keflavíkur af heilsufarsástæðum. Körfubolti 23. september 2016 14:00
Stjarnan búin að finna Kana Stjarnan hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Devon Andre Austin um að leika með liðinu í Domino's deildinni í vetur. Körfubolti 14. september 2016 18:44
Njarðvík fær sterkan Bandaríkjamann og Bonneau er á leiðinni Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í Dominos-deildinni í vetur og verða með tvo Bandaríkjamenn. Körfubolti 14. september 2016 09:00
Earnest Lewis Clinch Jr. aftur til Grindavíkur Samkvæmt heimildum Vísis er bakvörðurinn Earnest Lewis Clinch Jr. á leið til Grindavíkur og mun leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 11. september 2016 22:32
Fyrrverandi leikmaður Barcelona á Krókinn Tindastóll hefur samið við miðherjann Mamadou Samb um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 4. september 2016 14:15
Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 23:48
Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 31. ágúst 2016 22:25
Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. Körfubolti 31. ágúst 2016 19:00