Kinu: Ég hata ekki Ísland Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. Körfubolti 29. október 2019 17:36
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. Körfubolti 29. október 2019 12:28
Haukar endurheimta strák frá Bandaríkjunum Breki Gylfason er kominn aftur á Ásvelli og ætlar að klára tímabilið með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 15:15
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 14:12
„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. Körfubolti 27. október 2019 08:00
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. Körfubolti 26. október 2019 23:30
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. Körfubolti 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. Körfubolti 26. október 2019 20:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. Körfubolti 26. október 2019 14:00
Arnar: Talað eins og þetta séu einhverjir nautgripir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, er ósáttur við umræðu um útlendinga í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. október 2019 23:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 25. október 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 25. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. Körfubolti 25. október 2019 21:15
Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. Körfubolti 25. október 2019 21:00
Daníel Guðni: Vonum að við séum skjaldbakan í þessu kapphlaupi Daníel Guðna Guðmundssyni þjálfara Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld enda fyrsti sigurleikur Grindvíkinga í Dominos-deildinni staðreynd. Körfubolti 25. október 2019 20:52
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. Körfubolti 25. október 2019 10:30
Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. Sport 25. október 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. Körfubolti 24. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 99-75 | Haukar pökkuðu nýliðunum saman Haukar jörðuðu nýliða Fjölnis er Grafarvogsbúar mættu í Hafnafjörðinn í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 99-75 heimamönnum í vil. Körfubolti 24. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 78-75 | KR marði sigur KR heldur áfram sigurgöngu sinni en þeir þurftu að hafa sig alla við til að vinna Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 24. október 2019 21:30
Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu. Körfubolti 24. október 2019 21:15
Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 24. október 2019 14:45
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Körfubolti 24. október 2019 09:00
Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. Sport 24. október 2019 06:00
Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Körfubolti 23. október 2019 17:34
Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. Körfubolti 21. október 2019 12:51
Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni. Sport 21. október 2019 06:00
Körfuboltakvöld: Agaleysi fast á Grindvíkingum Grindavík er enn án stiga í Domino's deild karla eftir tap gegn Haukum í síðustu umferð. Körfubolti 20. október 2019 09:30
Óvíst hvenær Björn snýr aftur Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það. Körfubolti 20. október 2019 09:00
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Körfubolti 19. október 2019 12:30
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti