Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2020 15:53
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 22:00
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17. mars 2020 19:30
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. Fótbolti 17. mars 2020 16:42
Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 17. mars 2020 16:29
50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið. Fótbolti 16. mars 2020 23:00
Sjáðu fyrsta þáttinn af Sportið í dag Nýr íþróttaþáttur hóf göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Sport 16. mars 2020 14:30
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti