Solskjær fjárfestir í rafíþróttafyrirtæki frá heimaborginni Nýstofnuðu norsku rafíþróttafyrirtæki barst góður liðsstyrkur þegar knattspyrnustjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, fjárfesti í því. Rafíþróttir 16. apríl 2021 08:01
Úrslit Framhaldsskólaleikanna á morgun: „Þetta snýst ekki um að setjast fyrir framan tölvuna“ Úrslitaleikur Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram á morgun þegar MH mætir Tækniskólanum. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Rafíþróttir 14. apríl 2021 07:00
Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 9. apríl 2021 23:51
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 8. apríl 2021 20:10
Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 8. apríl 2021 18:30
Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag. Rafíþróttir 2. apríl 2021 09:01
Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1. apríl 2021 18:16
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 1. apríl 2021 17:40
„Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1. apríl 2021 11:00
Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 30. mars 2021 23:53
Mánudagsstreymið: Þorskastríð í Call of Duty Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Leikjavísir 29. mars 2021 19:30
Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27. mars 2021 12:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 25. mars 2021 20:30
Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23. mars 2021 19:16
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 18. mars 2021 19:01
Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Rafíþróttir 18. mars 2021 18:55
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir 18. mars 2021 14:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 11. mars 2021 19:00
Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Rafíþróttir 11. mars 2021 15:31
Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Rafíþróttir 9. mars 2021 06:32
„Ein mesta vanvirðing við frjálsar íþróttir sem ég hef orðið vitni að“ Borgarstjóri, Íslandsstofa og Rafíþróttasamtök Íslands ættu að skammast sín, segir Ólympíufarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud. Hún harmar að reykvískt frjálsíþróttafólk missi aðstöðu sína í einn og hálfan mánuð vegna stórs rafíþróttamóts í vor. Sport 5. mars 2021 07:00
Ísland langefst á lista Riot Games Forsvarsmenn fyrirtækisins Riot Games lögðu áherslu á að vel væri haldið á sóttvörnum í landinu þar sem eitt stærsta rafíþróttamót yrði hýst. Starfsmenn Riot litu einnig til netaðstöðu enda væri það gífurlega mikilvægt fyrir mót af þessu tagi. Innlent 4. mars 2021 14:59
Úthýst vegna rafíþróttamóts: „Brýtur mann svolítið mikið niður“ Frjálsíþróttafólk í Reykjavík, sem sumt hefur Ólympíuleikana í Tókýó í sigtinu, missir einu viðunandi aðstöðu sína til æfinga í borginni í sex vikur í vor vegna stórs rafíþróttamóts í Laugardalshöll. Sport 3. mars 2021 11:01
Fjögur hundruð stefna til landsins vegna rafíþróttamóts Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin. Leikjavísir 1. mars 2021 21:29
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 25. febrúar 2021 20:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 18. febrúar 2021 20:01
Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. Innlent 12. febrúar 2021 10:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. Leikjavísir 11. febrúar 2021 20:00
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11. febrúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Sport 10. febrúar 2021 06:01