Framsókn styður rafíþróttir Fyrir ekki svo löngu ritaði ég grein um reynslu mína og sonar míns, sem greindur er með ódæmigerða einhverfu, af rafíþróttum og hvernig þær hafa haft jákvæð áhrif á líf hans. Í dag er sonur minn enn virkur iðkandi í skipulögðu rafíþróttastarfi í Ármanni. Skoðun 15. september 2021 12:16
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9. september 2021 20:30
Víkingar vilja sýna yfirburði sína í undanúrslitum Bjarki Ómarsson, Victor Guðmundsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 9. september 2021 14:00
Stærsta rafíþróttamót heims haldið á Íslandi í nóvember Stærsta rafíþróttamót heims, heimsmeistaramótið í League of Legends, verður haldið í Reykjavík dagana 5. október til 6. nóvember. Þetta staðfestu Riot Games, framleiðendur vinsæla tölvuleiksins og skipuleggjendur mótsins, fyrr í dag. Viðskipti innlent 9. september 2021 13:11
Heimsmeistaramótið verði haldið í Laugardalshöll Vefmiðillinn Dot Esports færði okkur þær fréttir á dögunum að þeirra heimildarmenn fullyrði að heimsmeistaramótið í League of Legends verði haldið á Íslandi í ár. Mótið verður haldið frá 5. oktober og miðillinn segir að það muni fara fram í Laugardalshöll. Rafíþróttir 8. september 2021 20:15
Dusty Stórmeistarar í CS:GO annað árið í röð Það var svo sannarlega veisla í beinni útsendingu þegar sýnt var frá úrslitaleik Stórmeistaramótsins í CS:GO á Stöð 2 Esport í gærkvöldi. Ríkjandi meistarar Dusty mættu reynslumiklu liði Vallea í Arena á Smáratorgi. Rafíþróttir 5. september 2021 14:07
Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone. Rafíþróttir 5. september 2021 11:18
Höskuldur og Gary lögðu allt undir á móti Birki Má og Birgi Höskuldur Gunnlaugsson, Gary Martin, Birkir Már Sævarsson og Birgir Steinn Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 4. september 2021 13:01
Úrslitin ráðast á stórmeistaramótinu í Counter-Strike Komið er að úrslitastundu á stórmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Nýir meistarar verða krýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport annað kvöld þar sem mikið verður um dýrðir. Rafíþróttir 3. september 2021 17:15
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 2. september 2021 20:31
Fullyrða að heimsmeistaramótið verði haldið á Íslandi Heimsmeistaramótið í tölvuleiknum League of Legends átti að fara fram í Kína í ár, en vegna sóttvarnaraðgerða þar í landi hefur mótið verið fært til Evrópu. Ekki hefur enn verið gefið upp í hvaða landi, en vefmiðillinn dotesports.com fullyrðir að mótið fari fram á Íslandi. Rafíþróttir 1. september 2021 07:00
Íslenskur keppandi í ævilangt bann Íslenskur keppandi í tölvuleiknum Overwatch hefur verið settur í ævilangt bann af Rafíþróttasamtökum Íslands, RÍSÍ. Umræddur keppandi dreifði nektarmyndum öðrum keppanda, en myndirnar voru teknar áður en sá varð lögráða, sem gerir málið enn alvarlegra. Rafíþróttir 31. ágúst 2021 21:21
Vallea mætir Dusty í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Annar keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Kórdrengja, Vallea, KR og Fylkis kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 30. ágúst 2021 14:58
Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 29. ágúst 2021 12:16
Rafíþróttadeild stofnuð í Rangárvallasýslu Mikil tilhlökkun er hjá börnum og unglingum í Rangárvallasýslu, sem finna sig ekki í almennu íþróttastarfi því þar á að fara að opna rafíþróttadeild í fyrsta skipti þar sem boðið verður upp á glæsilega aðstöðu þar sem æfingar og keppnir í fjölbreyttum tölvuleikjum fara fram. Innlent 28. ágúst 2021 16:31
„Bestu liðin, bestu leikmennirnir og mót þar sem allt getur gerst“ Spennan í íslenskum rafíþróttum nær hámarki næstu tvær helgar þegar stórmeistaramótið í Counter Strike: Global Offensive fer fram. Kristján Einar Kristjánsson, annar lýsenda mótsins, lofar harðri keppni og flottum viðburði. Rafíþróttir 27. ágúst 2021 15:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 26. ágúst 2021 20:32
Gátu ekki hamið sig þegar þeir skoruðu mark Víkingarnir Adam Ægir og Kristall Máni mæta HK-ingnum Ívari Erni og bassaleikaranum Hálfdáni Árnasyni í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út á fimmtudögum hér á Vísi. Leikjavísir 26. ágúst 2021 14:31
Bein útsending: Gunnar Nelson borðar eldheitar sósur ef hann tapar Félagarnir í tölvuleikjaþættinum GameTíví fá Gunnar Nelson til að spila með sér í kvöld. Liðið sem tapar þarf að taka út refsingu og borða eldheitar sósur. Leikjavísir 23. ágúst 2021 19:31
Sandkassinn: Benni og félagar spila Sea of Thieves Fyrsti þáttur Sandkassans frá GameTíví hefur göngu sína í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 21 í dag. Lífið 22. ágúst 2021 21:10
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 19. ágúst 2021 20:01
Slagurinn heldur áfram í Galið: Doctor Victor og Tómas Welding leiða sín lið inn á völlinn Bjarki Bomarz, Doctor Victor, Tómas Welding og Birkir Snær Sigurðsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Leikjavísir 19. ágúst 2021 14:00
Tónlistarslagur í FIFA 21: „Djöfullinn, ég trúi þessu ekki“ Króli, Luigi, Ízleifur og Logi keppa í FIFA 21 í fyrsta þætti af Albumm leikjaþáttunum Galið sem hefja göngu sína í dag. Fyrsti þátturinn er kominn inn á Vísi. Leikjavísir 12. ágúst 2021 14:30
Tölvuleikurinn Football Manager mun bjóða upp á kvennalið í fyrsta skipti Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum. Fótbolti 22. júlí 2021 22:45
Super Mario leikur seldist á 186 milljónir króna Óopnað eintak af tölvuleiknum Super Mario 64 seldist á uppboði í gær á rúma 1,5 milljón Bandaríkjadala, eða um 186 milljónir íslenskra króna. Aldrei hefur tölvuleikur selst á svo háu verði áður. Viðskipti erlent 12. júlí 2021 14:06
Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. Fótbolti 2. júlí 2021 16:31
Opna 800 fermetra rafíþróttahöll við Hallveigarstíg Reynsluboltar úr atvinnulífinu hafa sameinað krafta sína í opnun nýs rafíþróttastaðar í miðbæ Reykjavíkur. Boðið verður upp á aðstöðu til æfinga, keppni og skemmtun í rafíþróttum, ásamt bar þar sem hægt verður að fylgjast með stærstu rafíþróttamótum heims. Viðskipti innlent 29. júní 2021 10:01
Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. Leikjavísir 24. júní 2021 23:32
Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Erlent 11. júní 2021 08:15
Royal Never Give Up sigraði MSI Royal Never Give Up, eða RNG, stóð uppi sem sigurvegari á MSI mótinu í League of Legends í dag eftir sigur í oddaleik gegn ríkjandi heimsmeisturum í DWG KIA. Þetta var í annað skipti sem RNG vinnur MSI. Rafíþróttir 23. maí 2021 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti