Valskonur óstöðvandi Íslandsmeistarar Vals eru hreint út sagt óstöðvandi í Olís-deild kvenna í handbolta. Þær unnu í kvöld átta marka útisigur á ÍR, lokatölur í Breiðholti 23-31. Handbolti 5. nóvember 2024 23:02
Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4. nóvember 2024 15:38
Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. Handbolti 2. nóvember 2024 15:41
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. Handbolti 1. nóvember 2024 20:00
Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31. október 2024 19:32
Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16. október 2024 21:32
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16. október 2024 19:45
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16. október 2024 17:15
„Stór partur af mér sem persónu“ „Þetta var bara ótrúlega skemmtilegt. Við auðvitað töpuðum leiknum svo maður var smá tapsár en sældartilfinningin eiginlega trompaði það,“ segir Karen Knútsdóttir um fyrsta handboltaleik sinn í rúm tvö ár. Hún er snúin aftur á völlinn og ætlar að loka handboltaferlinum á eigin forsendum. Handbolti 16. október 2024 08:03
Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Valskonur lögðu Hauka með sex marka mun í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 28-22 í leik þar sem heimakonur í Val voru með yfirhöndina allan tímann. Handbolti 12. október 2024 16:27
Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deildinni þegar liðið lagði lið Hauka í N1 höllinni í 5. umferð deildarinnar. Lokatölur 28-22 þar sem var á brattan að sækja fyrir gestina allan tímann. Handbolti 12. október 2024 16:10
ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Óhætt er að segja að spennan hafi verið gríðarleg í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Tvö jafntefli voru gerð og Stjarnan vann Gróttu með tveggja marka mun. Handbolti 12. október 2024 15:54
ÍBV sótti sigur í Garðabæinn ÍBV lagði Stjörnuna með þremur mörkum í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur í Garðabænum 22-25. Handbolti 5. október 2024 18:04
Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. Handbolti 4. október 2024 22:02
Nítján marka stórsigur hjá Haukum Gróttu beið afar slæmt tap þegar liðið heimsótti Hauka í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. 30-11 urðu lokatölur, Haukum í vil. Handbolti 2. október 2024 19:41
Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Fram og Valur hafa marga hildi háð á handboltavellinum og mætast í 4. umferð Olís-deildar kvenna, í Lambhagahöllinni. Handbolti 2. október 2024 18:45
Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Handbolti 19. september 2024 22:45
Fram áfram með fullt hús Fram fór illa með Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld, fimmtudag. Lokatölur 20-29 og gestirnir fara því með stigin tvö heim í Grafarholtið. Handbolti 19. september 2024 19:29
Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19. september 2024 14:02
Selfoss átti lítið í Íslandsmeistara Vals Valur lagði Selfoss með sjö mörkum, 30-23, í 3. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 18. september 2024 22:02
„Stefnum á að vera í þessum efri hluta“ ÍR tóku á móti ÍBV í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld þar sem hart var barist og leikar enduðu jafnir 22-22. Karen Tinna Demian gerði sér lítið fyrir og skoraði helming marka ÍR-liðsins í kvöld. Handbolti 18. september 2024 20:40
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18. september 2024 19:45
Rakel Dögg: Lokuðum vel varnarlega og Alfa skildi liðin að sóknarlega „Mér fannst frammistaðan frábær. Auðvitað er alltaf eitthvað sem þú getur rýnt í og allt það en mér fannst við heilt yfir frábærar,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir eins marks sigur sinna kvenna á liði Hauka. Lokatölur 27-26 í Lambhagahöllinni. Handbolti 14. september 2024 18:56
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14. september 2024 15:45
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14. september 2024 15:25
Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13. september 2024 21:31
Ein sú besta framlengir um þrjú ár Elín Rósa Magnúsdóttir verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handboltanum sem eru gleðifréttir fyrir Hlíðarendafélagið. Handbolti 12. september 2024 13:00
Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7. september 2024 21:01
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7. september 2024 16:55
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6. september 2024 22:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti