Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. Handbolti 24. maí 2019 06:30
Elvar hoppaði upp fyrir bæði Adam og Daníel á markalista úrslitakeppninnar Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér markakóngstitilinn. Handbolti 23. maí 2019 13:00
Ekkert lið í sögunni hefur klárað Íslandsmeistaratitilinn með svona stæl Selfyssingar rúlluðu yfir Haukana í gær og tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Þetta var ekki aðeins sögulegur fyrsti sigur Selfoss á Íslandsmóti í boltaíþróttum heldur einnig sögulegur sigur í allri úrslitakeppninni. Handbolti 23. maí 2019 11:30
Myndaveisla frá fyrsta Íslandsmeistarafögnuði Selfyssinga Selfoss varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta eftir tíu marka stórsigur á Haukum í Hleðsluhöllinni í Iðu. Handbolti 23. maí 2019 10:30
Sjáðu trylltan fögnuð Selfyssinga í klefanum Selfyssingar fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í handbolta með stæl í gær og fagnaðarlætin standa eflaust enn yfir. Handbolti 23. maí 2019 09:30
22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Handbolti 23. maí 2019 08:30
Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22. maí 2019 22:27
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 22:07
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. Handbolti 22. maí 2019 21:49
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. Handbolti 22. maí 2019 21:40
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 21:30
Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 21:30
Allir krakkarnir í vínrauðu í tilefni dagsins á Selfossi Selfoss getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögunni í kvöld og það á heimavelli. Handbolti 22. maí 2019 13:30
Segir að pressan sé á Selfyssingum: „Eiga að njóta þess að spila svona leik“ Ásbjörn Friðriksson spáir í spilin fyrir leik kvöldsins. Handbolti 22. maí 2019 07:00
Svona var röðin er Selfyssingar opnuðu miðasöluna fyrir leikinn á morgun Það er mikil spenna á Selfossi fyrir leikinn á morgun. Handbolti 21. maí 2019 18:03
Finnur aftur í Val og Vignir framlengir Finnur Ingi Stefánsson er kominn aftur til Valsmanna frá Aftureldingu. Handbolti 21. maí 2019 16:32
Baráttan um miðana á Selfossi hefst í kvöld: Aðeins 600 geta upplifað drauminn Selfyssingar hefja forsölu á miðum á fjórða leikinn í lokaúrslitunum í kvöld. Handbolti 21. maí 2019 15:00
Guðlaugur hættur hjá Val Snorri Steinn Guðjónsson verður einn aðalþjálfari Vals á næstu leiktíð. Handbolti 20. maí 2019 21:53
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. Handbolti 20. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn Handbolti 19. maí 2019 21:15
Leó Snær áfram í Garðabænum Hornamaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Handbolti 19. maí 2019 12:30
Daníel Þór búinn að semja við Ribe-Esbjerg Hetja Hauka frá því í gær, Daníel Þór Ingason, er á förum frá félaginu því hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Handbolti 18. maí 2019 18:50
Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 17. maí 2019 23:32
Daníel: Sem betur fer söng hann í netinu Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið fyrir Hauka gegn Selfossi í leik tvö í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Handbolti 17. maí 2019 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 26-27 | Flautumark Daníels jafnaði einvígið Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið gegn Selfyssingum þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi í leik tvö í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1 Handbolti 17. maí 2019 21:45
Selfoss getur komist í lykilstöðu Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Handbolti 17. maí 2019 14:30
Selfoss og Haukar mættust skýjum ofar í boltaþraut | Myndband Síðasta Olís-þraut ársins fór fram í Höfðaturni þar sem að liðin í úrslitaeinvíginu mættust. Handbolti 17. maí 2019 13:28
Guðmundur Árni í Mosfellsbæinn Afturelding heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta vetur í Olís-deildinni. Handbolti 17. maí 2019 11:17
Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. Handbolti 17. maí 2019 11:01