Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 13:30 Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. Ágúst er einn sérfræðingur Seinni bylgjunnar í vetur en hann fór meðal annars yfir varnarleik Eyjamanna sem var afar öflugur í leiknum. „Ég hreifst mjög af Eyjavörninni núna. Róbert fannst mér feyki öflugur þarna fyrir aftan og það sama með Elliða. Það var mikil vinnusemi í liðinu,“ sagði Ágúst. „Maður var ekki alveg viss hvernig vörnin væri núna eftir að Magnús Stefánsson hætti en mér fannst Róbert góður og Elliði slíkt hið sama.“ „Elliði var mikið að skerma af og loka svæðum. Mér fannst Stjarnan sækja rosalega mikið inn á miðjuna og þeir eru í vandræðum með að koma boltanum á milli sín.“ Greininguna í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30 Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. Ágúst er einn sérfræðingur Seinni bylgjunnar í vetur en hann fór meðal annars yfir varnarleik Eyjamanna sem var afar öflugur í leiknum. „Ég hreifst mjög af Eyjavörninni núna. Róbert fannst mér feyki öflugur þarna fyrir aftan og það sama með Elliða. Það var mikil vinnusemi í liðinu,“ sagði Ágúst. „Maður var ekki alveg viss hvernig vörnin væri núna eftir að Magnús Stefánsson hætti en mér fannst Róbert góður og Elliði slíkt hið sama.“ „Elliði var mikið að skerma af og loka svæðum. Mér fannst Stjarnan sækja rosalega mikið inn á miðjuna og þeir eru í vandræðum með að koma boltanum á milli sín.“ Greininguna í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30 Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30
Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00