Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leitar að liði nálægt Lovísu

    Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

    Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

    Handbolti