Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap

    HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni

    ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur lögsækir Val

    Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍR búið að smíða seinni bekkinn

    ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur mætir Haukum í bikarnum

    Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Norskur markvörður til Eyja

    Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN

    Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf.

    Handbolti