Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ekki orðinn betri en pabbi

    Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka

    "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einstefna í Digranesinu

    Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann öruggan sigur á HK

    Valur átti í engum vandræðum með að leggja HK í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Valur vann tólf marka sigur 37-25 en staðan í hálfleik var 18-11.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hafnarfjarðarliðin mætast í níunda sinn á árinu 2014

    Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla er heimsókn FH-inga til Hauka í Schenker-höllina á Ásvöllum. Leikur Hafnarfjarðarliðanna hefst klukkan 20.00. Það er jafnan mikil hátíð í Hafnarfirði í kringum leiki liðanna enda erfitt að finna meiri ríg milli félaga á Íslandi.

    Handbolti