Stjarnan skrefi á eftir Fram | Afturelding vann HK Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2015 21:58 Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm FH vann í kvöld sigur á Stjörnunni, 25-21, eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur Hafnfirðinga með fimm mörk. Stjarnan er nú tveimur stigum á eftir Fram í níunda sæti deildarinnar eftir sigur síðarnefnda liðsins á ÍR í kvöld. Efstu átta liðin komast áfram í úrslitakeppnina en Stjarnan og Fram mætast í lokaumferð deildarinnar. Afturelding styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á botnliði HK, 27-19, en Kópavogsliðið er þegar fallið í 1. deildina. Afturelding er með 35 stig í öðru sæti, þremur á eftir toppliði Vals. ÍR kemur svo næst með 30 stig en FH er með 28 stig í fjórða sæti.Stjarnan - FH 21-25 (11-13) Mörk Stjörnunnar: Þórir Ólafsson 4, Ari Pétursson 3, Starri Friðriksson 3, Hilmar Pálsson 3, Sverrir Eyjólfsson 2, Andri Hjartar Grétarsson 2, Egill Magnússon 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1. Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 5, Daníel Matthíasson 5, Magnús Óli Magnússon 5, Halldór Ingi Jónasson 4, Andri Berg Haraldsson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Þorgeir Björnsson 1.Afturelding - HK 27-19 (11-10) Mörk Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Pétur Júníusson 4, Gunnar M. Þórsson 3, Jóhann Jóhannsson 3, Birkir Benediktsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Ágúst Birgisson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ingvarsson 1, Kristinn Elísberg Bjarkason 1. Mörk HK: Leó Snær Pétursson 6, Þorgrímur Smári Ólafsson 4, Atli Karl Bachmann 2, Daði Laxdal Gautason 1, Óðinn Þór Ríkarðsson 1, Tryggvi Þór Tryggvason 1, Þorkell Magnússon 1, Andri Þór Helgason 1. Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
FH vann í kvöld sigur á Stjörnunni, 25-21, eftir að hafa verið með tveggja marka forystu í hálfleik. Ásbjörn Friðriksson var markahæstur Hafnfirðinga með fimm mörk. Stjarnan er nú tveimur stigum á eftir Fram í níunda sæti deildarinnar eftir sigur síðarnefnda liðsins á ÍR í kvöld. Efstu átta liðin komast áfram í úrslitakeppnina en Stjarnan og Fram mætast í lokaumferð deildarinnar. Afturelding styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á botnliði HK, 27-19, en Kópavogsliðið er þegar fallið í 1. deildina. Afturelding er með 35 stig í öðru sæti, þremur á eftir toppliði Vals. ÍR kemur svo næst með 30 stig en FH er með 28 stig í fjórða sæti.Stjarnan - FH 21-25 (11-13) Mörk Stjörnunnar: Þórir Ólafsson 4, Ari Pétursson 3, Starri Friðriksson 3, Hilmar Pálsson 3, Sverrir Eyjólfsson 2, Andri Hjartar Grétarsson 2, Egill Magnússon 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1. Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 5, Daníel Matthíasson 5, Magnús Óli Magnússon 5, Halldór Ingi Jónasson 4, Andri Berg Haraldsson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Þorgeir Björnsson 1.Afturelding - HK 27-19 (11-10) Mörk Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Pétur Júníusson 4, Gunnar M. Þórsson 3, Jóhann Jóhannsson 3, Birkir Benediktsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Ágúst Birgisson 1, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Gestur Ingvarsson 1, Kristinn Elísberg Bjarkason 1. Mörk HK: Leó Snær Pétursson 6, Þorgrímur Smári Ólafsson 4, Atli Karl Bachmann 2, Daði Laxdal Gautason 1, Óðinn Þór Ríkarðsson 1, Tryggvi Þór Tryggvason 1, Þorkell Magnússon 1, Andri Þór Helgason 1.
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira