Einar Pétur í banni á morgun Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 7. maí 2015 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. Handbolti 6. maí 2015 17:02
Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. Handbolti 6. maí 2015 13:00
Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. Handbolti 6. maí 2015 12:33
Guðlaugur spáir í lokaúrslitin: Ég held að Haukar vinni fyrsta leikinn Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Framara, býst við hörkurimmu milli Aftureldingar og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla. Handbolti 6. maí 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. Handbolti 30. apríl 2015 12:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir-Víkingur 24-23 | Kristján sprengdi þakið af Dalhúsum Fjölnir vann dramatískan sigur á Víkingi í fjórða leik liðanna um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 28. apríl 2015 15:44
Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur Þjálfari ÍR skýtur föstum skotum að sérfræðingi RÚV í Olís-deild karla. Handbolti 27. apríl 2015 10:45
Jón Heiðar: Líklega minn síðasti handboltaleikur Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR, spilaði líklega sinn síðasta handboltaleik þegar ÍR tapaði fyrir Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 26. apríl 2015 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. Handbolti 26. apríl 2015 19:15
Arnar tekur aftur við ÍBV Arnar Pétursson verður næsti þjálfari ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Handbolti 25. apríl 2015 14:14
Agnar Smári búinn að semja við Mors-Thy ÍBV missti sterkan leikmann í kvöld þegar Agnar Smári Jónsson skrifaði undir samning við danskt félag. Handbolti 24. apríl 2015 19:33
Dramatískur sigur hjá Víkingi Víkingur er einu skrefi frá sæti í Olís-deild karla. Handbolti 23. apríl 2015 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-27 | Afturelding tryggði sér oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik gegn ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla. Afturelding vann ÍR í fjórða leik liðanna, 27-24, en leikið var í Austurbergi þennan fyrsta sumardag. Handbolti 23. apríl 2015 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. Handbolti 23. apríl 2015 15:09
Reiknar ekki með Jóhanni Gunnari Þjálfari Aftureldingar verður án eins síns besta leikmanns í leiknum gegn ÍR í dag. Handbolti 23. apríl 2015 13:30
Stefán Baldin áfram í herbúðum Fram Hornamaðurinn spilað allan sinn feril með Safamýrarliðinu og búinn að framlengja um eitt ár. Handbolti 23. apríl 2015 08:00
Hagnaður á rekstri HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Handbolti 22. apríl 2015 20:23
Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 22. apríl 2015 12:30
Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson framlengdu samninga sína við ÍBV. Handbolti 22. apríl 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. Handbolti 21. apríl 2015 16:24
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 28-34 | ÍR komið í lykilstöðu ÍR er komið í frábæra stöðu í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur í Mosfellsbænum í kvöld, 28-34. Handbolti 21. apríl 2015 16:18
Þessi þjáning er yndisleg Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn. Handbolti 21. apríl 2015 07:45
Gunnar stýrir Gróttu í Olís-deildinni Grótta tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að endursemja við þjálfara meistaraflokks karla, Gunnar Andrésson. Handbolti 20. apríl 2015 21:35
Jóhann í tveggja leikja bann Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær. Handbolti 19. apríl 2015 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 21-19 | Giedrius magnaður í öðrum sigri Hauka á Val Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir tveggja marka sigur í Schenker-höllinni í dag. Lokatölur 21-19, Haukum í vil. Handbolti 18. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 25-24 | Arnór hetja ÍR ÍR jafnaði einvígið gegn Aftureldingu í dag með eins marks sigri í skrautlegum leik. Handbolti 18. apríl 2015 00:01
Deildarmeistararnir hafa tapað fyrsta leik fjögur ár í röð Deildarmeistarar Valsmanna steinlágu á heimavelli í gærkvöldi í fyrsta leik sínum í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 17. apríl 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-32 | Burst í Vodafone-höllinni Haukar tóku forystuna í einvíginu við Val eftir stórsigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 24-32, Hafnfirðingum í vil. Handbolti 16. apríl 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-20 | Afturelding tók frumkvæðið Afturelding vann frábæran sigur á ÍR, 23-20, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Stemningin í Mosfellsbænum var mögnuð og þétt setið á áhorfendapöllunum. Handbolti 16. apríl 2015 18:27