Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ákváðum að skella okkur í þetta ævintýri

    „Nú er stefnan bara sett á að yfirgefa landið á miðvikudag,“ segir nýjasti atvinnumaður Íslendinga, Björgvin Hólmgeirsson, en hann skrifaði í gær undir tíu mánaða samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Hann verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Daði Laxdal heim í Gróttu

    Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda

    Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vilhjálmur Geir aftur á Nesið

    Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Garðar úr Digranesinu í Kaplakrikann

    FH-ingar bættu við sig leikmanni í gær fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili þegar Garðar Svansson skrifaði undir þriggja ára samning við Fimleikafélagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Giedrius áfram á Ásvöllum

    Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum

    Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur.

    Handbolti