Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. Sport 13. febrúar 2014 12:45
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. Sport 13. febrúar 2014 11:15
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. Sport 12. febrúar 2014 15:45
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 10. febrúar 2014 10:28
Segir kannabisnotkun algenga meðal NFL-leikmanna Ryan Clark, leikmaður Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni, segist vita til þess að liðsfélagar hans noti kannabisefni reglulega. Sport 7. febrúar 2014 11:32
Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Sport 4. febrúar 2014 23:30
Metáhorf á Super Bowl í bandarísku sjónvarpi Útsending Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, dró að sér 111,5 milljónir áhorfendur. Sport 4. febrúar 2014 13:45
Tapaði 800 milljónum á tapi Denver Broncos Framkvæmdastjóri húsgagnaverslunar í Houston í Bandaríkjunum tók áhættu fyrir Super Bowl helgina. Sport 3. febrúar 2014 23:00
Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. Sport 3. febrúar 2014 11:15
Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Sport 3. febrúar 2014 10:45
Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Sport 2. febrúar 2014 22:00
Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 2. febrúar 2014 16:00
Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. Sport 2. febrúar 2014 15:30
Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. Sport 2. febrúar 2014 12:00
NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). Sport 2. febrúar 2014 11:30
Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. Sport 2. febrúar 2014 08:00
NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. Sport 2. febrúar 2014 06:00
Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. Sport 1. febrúar 2014 23:30
„Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. Sport 1. febrúar 2014 22:00
NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. Sport 1. febrúar 2014 21:00
Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. Sport 1. febrúar 2014 19:00
NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. Sport 1. febrúar 2014 17:30
Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. Sport 1. febrúar 2014 15:30
Ofurskálin ber nafn með rentu Það hefur ef til vill ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með þessari íþrótt að þessi árlegi viðburður er frægur fyrir margar aðrar sakir heldur en það sem fylgir venjulegum leik í NFL deildinni Sport 31. janúar 2014 23:45
Seahawks-liðið fékk óvenjulegan stuðning í háloftunum Boeing flugvélaverksmiðjan sýndi stuðning sinn við Seattle Seahawks liðið með sérstökum hætti í vikunni þegar hún lét flugvél í reynsluflugi fljúga afar táknræna flugleið. Sport 31. janúar 2014 23:30
Eli hélt að Peyton Manning væri búinn eftir fyrstu aðgerðina Eli Manning, bróðir Peyton Manning og leikstjórnandi New York Giants í NFL-deildinni, var búinn að afskrifa það að eldri bróðir sinn gæti komið til baka í boltann eftir að hafa farið í gegnum fyrstu hálsaðgerðina. Sport 30. janúar 2014 22:30
Sportspjallið: Hitað upp fyrir Super Bowl Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í New York á sunnudagskvöld. Sport 30. janúar 2014 11:59
Hágæðafölsun á Super Bowl miðum Lögreglan í New York handtók tvo menn fyrir að selja falsaða miða á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi verði þeir fundnir sekir. Sport 29. janúar 2014 23:30
Skrímslahamurinn á samning hjá Skittles Marshawn Lynch, hlaupari Seattle Seahawks, hefur alla tíð verið mikill aðdáandi Skittles-sælgætisins og er nú kominn á samning hjá framleiðandanum. Sport 29. janúar 2014 18:15
Hvað sögðu NFL-leikmennirnir? Snillingarnir á Bad Lip Reading hafa sent frá sér nýtt myndband þar sem góðlátlegt grín er gert að stjörnunum í NFL-deildinni. Sport 25. janúar 2014 23:00