NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Sektaður fyrir fagnaðarlætin

Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Brady fékk boltann aftur

Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ekkert gengur hjá Colts í upphafi tímabilsins

Það er ekki sjón að sjá Indianapolis Colts í upphafi tímabilsins en liðið tapaði öðrum leik sínum í röð í 7-20 tapi gegn New York Jets í lokaleik 2. umferðar NFL-deildarinnar í nótt.

Sport
Fréttamynd

Dallas Cowboys verðmætasta félag heims

Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði.

Sport
Fréttamynd

Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons

Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda

Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður.

Sport