Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. Sport 6. janúar 2016 13:00
Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. Sport 5. janúar 2016 23:30
Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. Sport 5. janúar 2016 18:30
Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 5. janúar 2016 17:00
Coughlin hættir en Pagano fékk nýjan samning NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. Sport 5. janúar 2016 11:30
Gaf eftir 260 milljónir króna af virðingu við liðsfélagana Í NFL-deildinni snúast hlutirnir að stóru leyti um peninga enda ferillinn stuttur. Það er því óvænt þegar leikmaður gefur frá sér tækifæri á stórri útborgun. Sport 4. janúar 2016 23:15
Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. Sport 4. janúar 2016 22:30
Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. Sport 4. janúar 2016 12:30
Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Sport 4. janúar 2016 11:30
Bjóða aðdáendum laun fyrir að moka af vellinum Stuðningsmenn Buffalo Bills geta aflað sér auka penings á morgun með því að mæta og moka snjó af velli liðsins fyrir leik kvöldsins gegn New York Jets í lokaleik NFL-deildarinnar. Sport 2. janúar 2016 23:15
Michael Jordan áfram númer eitt Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann. Sport 1. janúar 2016 14:30
Peyton loksins klár í bátana Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. Sport 30. desember 2015 22:30
Kelly rekinn frá Eagles Það er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppni NFL-deildarinnar en forráðamenn Philadelphia Eagles gátu ekki beðið eftir að losna við þjálfarann og ráku hann því í gær. Sport 30. desember 2015 09:45
Broncos í úrslitakeppnina Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Sport 29. desember 2015 08:13
Peyton: Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði Einn dáðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Peyton Manning, sakaður um ólöglega lyfjanotkun. Sport 28. desember 2015 11:30
Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Sport 28. desember 2015 07:45
Missir af leik helgarinnar eftir að hafa runnið í sturtu Tevin Coleman, hlaupari Atlanta Falcons, fékk vægan heilahristing eftir að hafa runnið í sturtu á dögunum og verður ekki með í leik liðsins gegn Carolina Panthers um helgina. Sport 25. desember 2015 23:00
"Beckham sýndi sitt rétta eðli“ Carolina Panthers er enn ósigrað í NFL-deildinni eftir magnaðan sigur á New York Giants. Sport 21. desember 2015 15:30
Meistararnir í lykilstöðu eftir auðveldan sigur New England Patriots komst aftur á sigurbraut í nótt og Carolina Panthers er enn ósigrað. Sport 14. desember 2015 09:27
Fagn ársins í NFL-deildinni | Myndband Antonio Brown, leikmaður Pittsburgh Steelers, er ekki bara besti útherji NFL-deildarinnar heldur er hann líka mikill skemmtikraftur. Sport 7. desember 2015 12:30
Carolina getur ekki tapað Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Sport 7. desember 2015 09:14
Bon Jovi með augastað á liði í NFL-deildinni Söngvarinn hefur mikinn áhuga á að kaupa lið í NFL-deildinni eftir að honum mistókst að kaupa Buffalo Bills á sínum tíma. Sport 6. desember 2015 23:30
Treyja Brady orðin vinsælust á ný Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er kominn með vinsælustu treyjuna í NFL-deildinni á nýjan leik. Sport 4. desember 2015 23:30
Coldplay treður upp í hálfleik á Super Bowl Í gær var tilkynnt að breska sveitin Coldplay muni troða upp í hálfleik á Super Bowl í San Francisco. Sport 4. desember 2015 22:30
Hvernig fór Green Bay að þessu? | Myndband Green Bay Packers vann í nótt lygilegan sigur á Detroit Lions með snertimarki ársins í NFL-deildinni. Sport 4. desember 2015 07:45
Gronkowski slapp vel Margir stuðningsmenn New England Patriots óttuðust að tímabilið væri búið hjá Rob Gronkowski er hann meiddist í leiknum gegn Denver um helgina. Sport 1. desember 2015 14:00
Broncos svaraði Brady á Facebook "Við höfum sjaldan verið jafn reiðir eftir leik,“ sagði Tom Brady eftir tap Patriots í gær. Sport 30. nóvember 2015 23:00
Þið eruð ekki nógu góðir til að spila með mér Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Sport 30. nóvember 2015 17:00
Tvær stórstjörnur meiddust í gær Tveir bestu innherjar NFL-deildarinnar urðu fyrir meiðslum í gær. Sport 30. nóvember 2015 14:00
Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. Sport 30. nóvember 2015 09:30