Stephen Curry verður á trommunum á Super Bowl í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 22:18 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Það verða því bestu leikmenn NBA og NFL á sama vellinum í kvöld en Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar í gær. Stephen Curry er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers en hann ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem faðir hans Dell Curry spilaði með NBA-liðinu Charlotte Hornets. Stephen Curry spilaði bæði í menntaskóla og háskóla í Norður-Karólínu en hann lék með Davidson College áður en hann fór í NBA. Curry hefur verið duglegur að tala um ást sína á Carolina Panthers liðinu og mætti meðal annars í búningi liðsins á æfingu Golden State Warriors þegar Carolina Panthers var að spila á sama tíma í úrslitum Þjóðardeildarinnar. Það er hefð fyrir því hjá Carolina Panthers að berja trommur þegar liðið hleypur inn á völlinn en hún var tekin upp til minningar um leikmanninn Sam Mills sem dó úr krabbameini árið 2005. Orð Sam Mills „Keep Pounding" voru Panthers-liðinu mikill innblástur þegar liðið komst síðast í Super Bowl fyrir tólf árum en Mills átti þá sjálfur í harði baráttu við illvígt krabbamein. Super Bowl leikurinn er sá fimmtugasti í röðinni og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefsr klukkan 23.00.A special guest will serve as the #KeepPounding Drummer for #SB50 pic.twitter.com/s9Q5dfddML— Carolina Panthers (@Panthers) February 7, 2016 NBA NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Það verða því bestu leikmenn NBA og NFL á sama vellinum í kvöld en Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar í gær. Stephen Curry er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers en hann ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem faðir hans Dell Curry spilaði með NBA-liðinu Charlotte Hornets. Stephen Curry spilaði bæði í menntaskóla og háskóla í Norður-Karólínu en hann lék með Davidson College áður en hann fór í NBA. Curry hefur verið duglegur að tala um ást sína á Carolina Panthers liðinu og mætti meðal annars í búningi liðsins á æfingu Golden State Warriors þegar Carolina Panthers var að spila á sama tíma í úrslitum Þjóðardeildarinnar. Það er hefð fyrir því hjá Carolina Panthers að berja trommur þegar liðið hleypur inn á völlinn en hún var tekin upp til minningar um leikmanninn Sam Mills sem dó úr krabbameini árið 2005. Orð Sam Mills „Keep Pounding" voru Panthers-liðinu mikill innblástur þegar liðið komst síðast í Super Bowl fyrir tólf árum en Mills átti þá sjálfur í harði baráttu við illvígt krabbamein. Super Bowl leikurinn er sá fimmtugasti í röðinni og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefsr klukkan 23.00.A special guest will serve as the #KeepPounding Drummer for #SB50 pic.twitter.com/s9Q5dfddML— Carolina Panthers (@Panthers) February 7, 2016
NBA NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira