Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 23:00 Manziel er mikill partípinni. vísir/getty Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira