Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. Sport 20. september 2019 13:30
Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um "Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Sport 20. september 2019 10:00
300 lögreglumenn og 300 öryggisverðir á vakt á fyrsta heimaleiknum Buffalo Bills hefur byrjað NFL-tímabilið vel með tveimur útisigrum á nágrönnum sínum í fyrstu tveimur umferðunum. Nú er aftur á móti komið að fyrsta heimaleiknum um helgina og forráðamenn félagsins hafa smá áhyggjur. Sport 19. september 2019 23:30
Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Sport 19. september 2019 17:00
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. Sport 19. september 2019 06:00
Eli Manning búinn að missa byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Eli Manning verður ekki leikstjórnandi New York Giants liðsins í þriðju umferð NFL-deildarinnar um næstu helgi. Þjálfari Giants gaf það út í dag að hann væri búinn að skipta um leikstjórnanda. Sport 17. september 2019 19:30
Hraðasta hlaupið í NFL-deildinni í tvö ár | Myndband Cordarelle Patterson, leikmaður Chicago Bears, er fljótur. Hann er reyndar alveg rosalega fljótur eins og hann sannaði í leiknum gegn Denver í gær. Sport 16. september 2019 23:00
Brees er mjög áhyggjufullur Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg. Sport 16. september 2019 13:30
Tvær goðsagnir meiddust og Tom Brady var ekki lengi að finna Antonio Brown Níu lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á NFL-tímabilinu en önnur umferðin í ameríska fótboltanum fór fram um helgina. Að venju var mikið um dramatík og meiðsli í leikjum deildarinnar. Sport 16. september 2019 11:00
Varnarsigur sjóræningjanna Tímabilið byrjar illa hjá Cam Newton og hans mönnum í Carolina Panthers. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Tampa Bay Buccaneers í nótt. Sport 13. september 2019 11:00
Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Sport 11. september 2019 23:00
Má ekki spila með 30 milljón króna úr í NFL-deildinni NFL-stjarnan Odell Beckham Jr. hjá Cleveland Browns hóf leiktíðina á því að spila gegn Tennessee með úr sem kostar rúmar 30 milljónir króna. Sport 10. september 2019 23:30
Ótrúlegur lokakafli í New Orleans | Stigamennirnir unnu án Brown Það var boðið til veislu í mánudagsleikjum NFL-deildarinnar í nótt og þá sérstaklega í leik New Orleans Saints og Houston Texans. Sport 10. september 2019 09:21
Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. Sport 9. september 2019 23:30
Meistararnir byrjuðu með látum | Mahomes í stuði Fyrsti sunnudagurinn í NFL-deildinni var stórkostlegur og mikið að gerast. Upp úr stendur þó að meistarar New England Patriots völtuðu yfir Pittsburgh Steelers, 33-3. Sport 9. september 2019 10:00
Brown endaði í Patriots eftir rússibanareið Einhver ótrúlegasta atburðarrás eins leikmanns í NFL-deildinni átti sér stað um helgina. Sport 8. september 2019 11:00
Brown endaði í Patriots eftir rússibanareið Einhver ótrúlegasta atburðarrás eins leikmanns í NFL-deildinni átti sér stað um helgina. Sport 8. september 2019 11:00
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. Sport 6. september 2019 13:00
Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar. Sport 6. september 2019 11:30
Zeke verður launahæsti hlaupari allra tíma Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur hlauparinn Ezekiel Elliott loksins náð samningum við Dallas Cowboys. Hann fær líka engan smá samning hjá Kúrekunum. Sport 4. september 2019 16:00
Ferillinn gæti endað á morgun en hann fengi samt fjórtán milljarða Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. Sport 4. september 2019 12:30
Má ekki mæta á æfingasvæðið á meðan hann tekur út leikbann Það er engin miskunn hjá NFL-deildinni í máli hlauparans Kareem Hunt hjá Cleveland Browns en hann byrjar leiktíðina í átta leikja banni. Sport 29. ágúst 2019 23:30
Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Sport 28. ágúst 2019 23:00
Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. Sport 27. ágúst 2019 22:30
Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana. Sport 26. ágúst 2019 23:30
Fær þrjá milljarða króna í kveðjugjöf Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna. Sport 26. ágúst 2019 14:30
Einn sá besti hættur í NFL-deildinni Andrew Luck tilkynnti í gærkvöldi að hann væri hættur í NFL-deildinni, aðeins 29 ára. Þrálát meiðsli reyndust honum ofviða. Sport 25. ágúst 2019 10:03
Einherjar II unnu Eimskipsbikarinn Úrslitaleikur U-19 Eimskipsbikarsins fór fram í Egilshöll í dag. Sport 24. ágúst 2019 23:19
Vill láta lemja sig á æfingum Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum. Sport 23. ágúst 2019 07:00
Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Sport 22. ágúst 2019 06:00