Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. Sport 9. september 2020 16:30
Fær 1,7 milljónir á viku fyrir að vera á bakvakt hjá NFL-liði Kórónuveiran hefur alls konar áhrif í NFL-deildinni sem hefst í vikunni og sum félög ætla ekki að taka neina áhættu að eiga ekki til plan B eða plan C. Sport 7. september 2020 11:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Sport 2. september 2020 10:30
Íþróttafélög krefjast breytinga á gölluðu kerfi Green Bay Packers og Milwaukee Bucks eru meðal íþróttafélaga í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum sem hafa kallað eftir breytingum í samfélaginu í kjölfar þess að lögreglan skaut enn og aftur svartan mann. Sport 25. ágúst 2020 13:00
Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. Sport 21. ágúst 2020 17:30
Los Angeles liðin verða bæði í „Hard Knocks“ í ár og fyrsti þátturinn er í kvöld Hinir vinsælu „Hard Knocks“ þættir verða sýndir á hverju föstudagskvöldi þar til að NFL-tímabilið byrjar í september. Sport 14. ágúst 2020 11:45
„The Rock“ eignaðist XFL og hjálpaði fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna Bandaríski kvikmyndaleikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson er einn af þeim sem hafa keypt XFL-atvinnumannadeildina í ameríska fótboltanum. Sport 4. ágúst 2020 16:30
Völdu Júlían, Fjallið, Fúsa og Gunnar Nelson til að verja leikstjórnandann Ásdísi Hjálmsdóttur Tíu Jardarnir völdu stöður fyrir íslenskt íþróttafólk í ímynduðu íslensku liði í amerískum fótbolta og það var ekki erfitt fyrir þá að finna stöðu fyrir Guðjón Val Sigurðsson. Sport 14. júlí 2020 10:30
Ekki lengur rauðskinnar en eiga eftir að finna nýtt nafn NFL-félagið Washington mun ekki lengur bera nafnið Redskins. Þá hefur verið ákveðið að skipta um merki félagsins. Sport 13. júlí 2020 13:37
Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Sport 7. júlí 2020 10:30
Cam Newton á að fylla í skarð Bradys hjá Patriots New England Patriots vonast til að Cam Newton, eitt sinn besti leikmaður NFL-deildarinnar, geti fyllt skarð Toms Brady hjá félaginu. Sport 29. júní 2020 13:00
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. Sport 16. júní 2020 16:30
Forsetinn hótar að sniðganga fótbolta algjörlega Donald Trump segist ætla að sniðganga fótbolta algjörlega vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað undanfarið. Fótbolti 14. júní 2020 12:35
Goodell viðurkennir að NFL hafi gert mistök Einn óvinsælasti maður bandarískra íþrótta, Roger Goodell, framkvæmdastjóri NFL, hefur viðurkennt að deildin hafi gert mistök í meðhöndlun sinni á mótmælum leikmanna deildarinnar gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi síðustu ár. Erlent 6. júní 2020 11:15
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5. júní 2020 10:30
NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Einn virtasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn. Sport 5. júní 2020 08:00
Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. Sport 4. júní 2020 12:30
Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. Sport 4. júní 2020 08:30
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. Sport 31. maí 2020 08:00
Tom Brady gagnrýndur fyrir að reyna að græða á kórónufaraldrinum Tom Brady hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna daga. Sport 21. maí 2020 17:00
Tókst að klobba einn besta hlauparann í NFL-deildinni Franska fótboltakonan Lisa Zimouche er þekkt fyrir að leika kúnstir sínar með boltann og fífla mann og annan. Stjarna úr ameríska fótboltanum er nú komin í stóran hóp „fórnarlamba“ hennar. Sport 19. maí 2020 17:00
Ákærðir fyrir vopnað rán í gleðskap Lögregla í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur NFL-leikmannanna Deandre Baker og Quinton Dunbar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa, vopnaðir byssum, haft peninga og úr af gestum í teiti. Sport 15. maí 2020 21:00
Fölsuð áhorfendahljóð og sýndaráhorfendur í útsendingum Bandarískar sjónvarpsstöðvar ætlar að reyna allt til þess að „fela“ það þegar íþróttakappleikir fara fram fyrir tómum stúkum. Sport 14. maí 2020 15:30
Nýliðinn er númer eitt og tvö í sölu NFL-treyja Tua Tagovailoa er vinsælli en Tom Brady þegar kemur að því að selja treyjur frá því að nýliðaval NFL-deildarinnar kláraðist. Sport 12. maí 2020 14:00
Eiginkona NFL-stjörnu setti byssu upp að höfði hans NFL-stjarnan Earl Thomas er heppinn að vera á lífi eftir að bandbrjáluð eiginkona ógnaði honum með byssu. Sport 7. maí 2020 12:19
Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí? Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018. Golf 24. apríl 2020 09:00
Átti að fara fram í Las Vegas en fer þess í stað fram í bílskúrnum hjá Roger Goodell Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður það sýnt í beinni á netinu. Sport 23. apríl 2020 10:00
Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. apríl 2020 06:00
Hættur við að hætta til þess að endurnýja kynnin við Brady en nú hjá Buccaneers Það bárust hrikalega óvæntar fréttir úr NFL-deildinni í gær. Rob Gronkowski, sem hafði gefið það út að hann væri hættur, er við það að taka skóna úr hillunni og ganga í raðir Tampa Bay Buccaneers. Sport 22. apríl 2020 07:30
Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18. apríl 2020 09:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti