Sá sem skrifaði The Jordan Rules segir Jordan ljúga í The Last Dance um samningsmál og eitruðu pizzuna Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Körfubolti 23. maí 2020 12:00
Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Körfubolti 23. maí 2020 08:03
Jerry Sloan látinn Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2020 15:02
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22. maí 2020 06:00
„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. Sport 20. maí 2020 13:00
Horace Grant segir Jordan ljúga: „Níutíu prósent í þessari svokölluðu heimildarmynd eru kjaftæði“ Horace Grant er ekki jafn hrifinn af The Last Dance og flestir. Raunar finnst honum lítið til heimildarþáttaraðarinnar koma. Þar sé dreginn upp röng mynd og öll umfjöllun sé Michael Jordan í hag. Körfubolti 20. maí 2020 11:30
Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Sagan um flensuleik körfuboltamannsins Michael Jordan enn athyglisverðari eftir að pizzasendillinn fannst. Sá er hundrað prósent viss um að Jordan hafi ekki fengið matareitrun. Körfubolti 20. maí 2020 10:30
Michael Jordan var ekki með flensu í flensuleiknum fræga Ein af frægustu frammistöðum Michael Jordan í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þarf væntanlega að breyta um nafn eftir sýningu „The Last Dance“ heimildaþáttanna. Körfubolti 19. maí 2020 10:00
Dóttir Jordan segir að pabbi sinn hafi komið henni á óvart í „The Last Dance“ Michael Jordan hefur opnað sig í heimildarþáttunum um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls og þar hafa komið fram hlutir sem hans nánustu vissu ekki um. Körfubolti 18. maí 2020 17:00
Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17. maí 2020 20:00
Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. Körfubolti 17. maí 2020 16:30
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. maí 2020 06:00
Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. Körfubolti 14. maí 2020 17:00
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13. maí 2020 17:00
LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. Körfubolti 13. maí 2020 14:30
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. Körfubolti 13. maí 2020 12:30
Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. Körfubolti 13. maí 2020 11:30
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal er harður á því að NBA-deildin eigi að flauta tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. maí 2020 14:30
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12. maí 2020 11:00
Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. Körfubolti 11. maí 2020 17:00
Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. Körfubolti 11. maí 2020 14:00
Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Það var eins gott að spila vel ef þú varst liðsfélagi Michael Jordan hjá Chicago Bulls svona ef þú vildi fá að borða eftir leik. Körfubolti 8. maí 2020 15:00
Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð NBA-stjarnan Giannis Antetokounmpo sendi ekki frá sér falleg skilaboð á Twitter í gær en fljótlega kom í ljós að það var einhver búinn að brjótast inn á Twitter-reikning hans. Körfubolti 8. maí 2020 10:30
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8. maí 2020 09:30
Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Það tók nokkur ár að fá þetta fram í dagsljósið en nú hefur NBA goðsögn loksins sagt frá því þegar óprúttnir aðilar komust yfir afar dýrmæta verðlaunagripi hans. Körfubolti 7. maí 2020 17:00
Mark Cuban reyndi að fá Jordan til Dallas eftir „The Last Dance“ Michael Jordan fékk tækifæri til að spila við hlið Dirk Nowitzki, Steve Nash og Michael Finley hjá Dallas Mavericks en valdi Wizards. Körfubolti 6. maí 2020 15:00
Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Körfubolti 6. maí 2020 09:00
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti