NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Hinrich frá í þrjá mánuði

Bakvörðurinn Kirk Hinrich hjá Chicago Bulls mun ekki geta leikið með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Hinrich var með rifin liðbönd í þumalfingri og hefur gengist undir uppskurð vegna þessa.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers og Atlanta enn taplaus

Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra.

Körfubolti
Fréttamynd

McDyess látinn fara frá Denver

Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

LA Lakers vann stórsigur á Houston

Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tony Parker frá í 2-4 vikur

San Antonio hefur ekki byrjað eins illa í NBA deildinni í meira en tíu ár og ekki vænkaðist hagur liðsins í gær þegar það tapaði fyrir Miami í fyrsta skipti í tólf ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Parker er aldrei sáttur

Franski leikstjórnandinn Tony Parker hjá San Antonio Spurs varð í vikunni fyrsti Evrópubúinn til að skora 55 stig í leik í NBA deildinni þegar hann fór fyrir liði sínu í 129-125 sigri á Minnesota í framlengdum leik.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu

Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston á eftir McDyess?

Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson.

Körfubolti
Fréttamynd

Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri

Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Bakvörður í borgarstjórastól

Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsti sigur Oklahoma

Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85.

Körfubolti
Fréttamynd

Harrington vill fara frá Warriors

Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann.

Körfubolti
Fréttamynd

Indiana skellti meisturunum

Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79.

Körfubolti