NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Bynum framlengir við Lakers

Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times.

Körfubolti
Fréttamynd

Oden frá í 2-4 vikur

Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Phoenix lagði San Antonio

Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor.

Körfubolti
Fréttamynd

Hitað upp fyrir NBA-deildina

Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA upphitun: Suðvesturriðillinn

Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn

Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA upphitun: Norðvesturriðill

Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA upphitun: Suðausturriðillinn

Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA upphitun: Miðriðillinn

Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið.

Körfubolti
Fréttamynd

Tampa Bay jafnaði metin

Tampa Bay Rays jafnaði í nótt metin í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar eftir 4-2 sigur á Philadelphia Phillies.

Sport
Fréttamynd

Meiðsli Bryant ekki alvarleg

Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar.

Körfubolti
Fréttamynd

Steve Nash er í skottinu

Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley kann sannarlega að koma fyrir sig orðinu. Hann var á dögunum beðinn að segja sína skoðun á því hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Livingston fær annað tækifæri

Bakvörðurinn Shaun Livingston hefur undirritað tveggja ára samning við Miami Heat í NBA deildinni, einum og hálfu ári eftir að hræðileg meiðsli voru talin hafa bundið endi á feril hans.

Körfubolti
Fréttamynd

Erfiðara að hitta forsetann en spila til úrslita

George Bush, forseti Bandaríkjanna, tók á móti NBA meisturum Boston Celtics í Hvíta Húsinu í gær. Þetta er árlegur viðburður þar sem meistaraliðin úr stærstu liðsíþróttum landsins fá tækifæri til að hitta forseta landsins.

Körfubolti