NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA í nótt: Phoenix sópaði út San Antonio Spurs

Phoenix Suns þurfti bara fjóra leiki til þess að slá San Antonio Spurs út úr undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Phoenix vann 107-101 sigur í fjórða leik liðanna í San Antonio í nótt og er fyrsta liðið síðan 2001 til þess að sópa út San Antonio.

Körfubolti
Fréttamynd

Rondo afgreiddi Cleveland

Boston Celtics náði að jafna rimmuna gegn Cleveland Cavaliers í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í kvöld með góðum heimasigri, 97-87.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers og Orlando komin í 3-0

Los Angeles Lakers og Orlando Magic eru svo gott sem komin í úrslitarimmu sinna deilda eftir sigur á andstæðingum sínum í nótt. Bæði lið leiða sína seríu, 3-0.

Körfubolti
Fréttamynd

Dýr handklæðasveifla hjá Ainge

Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að sveifla handklæði er leikmaður Cleveland tók vítaskot í leik liðsins gegn Boston á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Lið ársins í NBA-deildinni

Í gær var tilkynnt um valið á liði ársins í NBA-deildinni í körfuknattleik. Leikmaður ársins, LeBron James, og varnarmaður ársins, Dwight Howard, eru að sjálfsögðu í liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Atlanta réð ekkert við Dwight Howard

Orlando Magic er komið í 2-0 gegn Atlanta Hawks í rimmu liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Orlando vann annan tiltölulega auðveldan sigur í nótt, 112-98.

Körfubolti
Fréttamynd

Suns komið í 2-0 gegn Spurs

Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe kláraði Jazz

Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Cleveland komið í forystu gegn Celtics

Þrátt fyrir að vera lítillega meiddur á olnboga aftraði það ekki yfirburðarmanninum LeBron James, sem verður að teljast algjört fyrirbæri, að leiða Cleveland til átta stiga sigurs á Boston Celtics í nótt. Cleveland vann 93-101 og er þar með komið í 1-0 forystu í undanúrslitarimmu liðanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Dirk Nowitzki ekki ákveðinn í að vera áfram hjá Dallas

Dirk Nowitzki er í sárum eftir enn ein vonbrigðin með Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas datt út úr fyrstu umferð í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og hefur aldrei verið nálægt því að komast aftur í úrslitaeinvígið síðan að liðið tapaði 2-2 fyrir Miami Heat árið 2006.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Gasol tók frákastið af lokaskoti Kobe og tryggði Lakers áfram

Los Angeles Lakers og Utah Jazz tryggðu sér sæti í 2. umferð NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann nauman eins stigs sigur á Oklahoma City Thunder en Utah Jazz vann átta stiga sigur á Denver Nuggets. Atlanta Hawks vann hinsvegar Milwaukee Bucks og tryggði sér oddaleik á sunnudaginn.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Dallas úr leik

San Antonio og Phoenix tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á kostnað Dallas og Portland.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Denver lagði Utah

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver minnkaði muninn í rimmu sinni gegn Utah og Milwaukee tók forystuna í einvíginu gegn Atlanta.

Körfubolti
Fréttamynd

Treyjan hans Kobe vinsælust

Kobe Bryant er vinsælasti leikmaðurinn í NBA-deildinni því annað árið í röð seldist treyjan hans, með númerinu 24, mest allra. NBA greindi frá þessu í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta

Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.

Körfubolti