Arenas gerði sér upp meiðsli Byssubrandurinn hjá Washington Wizards, Gilbert Arenas, heldur áfram að gera það gott en hann hefur nú verið sektaður af félaginu fyrir að gera sér upp meiðsli. Körfubolti 13. október 2010 22:30
LeBron haltraði af velli Stuðningsmenn Miami Heat fengu fyrir hjartað þegar ofurstjarnan LeBron James haltraði af velli í sýningarleik gegn rússneska liðinu CSKA Moskva. Körfubolti 13. október 2010 21:00
Allen Iverson gæti endað í tyrknesku deildinni Allen Iverson á nú í viðræðum við tyrkneskt lið um að spila með því á þessu tímabili. Þessi fyrrum besti leikmaður NBA-deildarinnar (valinn 2001) hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en gæti fengið tækifæri til að spila með Besiktas Cola Turka í vetur. Körfubolti 13. október 2010 16:00
Dirk Nowitzki vildi ekki spila undir berum himni Phoenix Suns vann 98-90 sigur á Dallas Mavericks í sérstökum leik í nótt á sem er liður í undirbúningstímabili liðanna fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 10. október 2010 11:00
LeBron og Bosh með 45 stig saman í sigri Miami Heat í nótt Miami Heat byrjar undirbúningstímabilið vel fyrir komandi NBA-tímabil og það þrátt fyrir að hafa misst Dwyane Wade í meiðsli eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik. Miami-liðið vann 7 stiga sigur á Oklahoma City Thunder í nótt, 103-96 og hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína með sannfærandi hætti. Körfubolti 9. október 2010 11:30
Rússneskur vodkaframleiðandi aðalstyrktaraðili New Jersey Nets Rússnesku áhrifin eru orðin mikil hjá NBA-körfuboltaliðinu New Jersey Nets í Bandaríkjunum. Það er ekki nóg með að Rússinn Mikhail Prokhorov sé búinn að eignast félagið heldur verður aðalstyrktaraðili félagsins rússneskur vodkaframleiðandi. Körfubolti 8. október 2010 16:00
Stern: Þetta gæti orðið eitt af bestu NBA-tímabilum sögunnar David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segir spennuna sem hefur magnast upp vegna Miami Heat liðsins geti átti mikinn þátt í að áhorfendur eigi möguleika á sjá einn besta körfubolta sem hefur verið spilaður í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 8. október 2010 15:00
Barcelona vann Los Angeles Lakers Barcelona vann 92-88 sigur á NBA-meisturum Los Angeles Lakers í æfingaleik í gær en leikið var á Spáni. Pau Gasol, framherji lakers, mætti þarna sínu gamla félagi. Körfubolti 8. október 2010 09:00
Boston vann auðveldan sigur í fyrsta leiknum með Shaq Boston Celtics vann öruggan 93-65 sigur á Philadelphia 76ers í nótt í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Margir biðu spenntir eftir að sjá Shaquille O’Neal spila sinn fyrsta leik með Boston Celtics. Körfubolti 7. október 2010 10:00
Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Körfubolti 6. október 2010 10:00
Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. Körfubolti 5. október 2010 17:45
Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. Körfubolti 5. október 2010 13:30
Chicago Bulls ferillinn byrjar ekki vel hjá Boozer Carlos Boozer samdi við NBA-liðið Chicago Bulls í sumar og voru stærstu "kaup" liðsins fyrir tímabilið en það byrjar ekki vel hjá þessum öfluga framherja á nýjum stað. Körfubolti 4. október 2010 20:00
Kobe ekki byrjaður að æfa Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar. Körfubolti 27. september 2010 11:45
Nelson verður rekinn frá Warriors Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar þá verður Don Nelson rekinn sem þjálfari Golden state Warriors eftir helgina. Körfubolti 24. september 2010 22:45
Arenas má ekki tjá sig um fangelsisvistina David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur skipað Gilbert Arenas og forráðamönnum Washington Wizards að tjá sig ekki um fangelsisvist Arenas. Körfubolti 24. september 2010 20:00
Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. Körfubolti 21. september 2010 23:30
James kominn á lista yfir óvinsælustu íþróttamennina Körfuboltastjarnan LeBron James á undir högg að sækja þessa dagana. Ímynd hans varð fyrir miklum skaða í sumar er hann yfirgaf Cleveland fyrir Miami og vinsældir hans sem íþróttamanns hafa hrunið. Körfubolti 16. september 2010 14:30
Fyrstu æfingar Miami Heat fara fram í bandarískri herstöð Miami Heat tilkynnti í gær að fyrstu æfingabúðir liðsins fyrir komandi NBA-tímabil munu fara fram í bandarísku herstöðinni á Fort Walton Beach sem er í um 1086 ílómetra fjarlægð frá Miami-borg. Liðið mun æfa þarna frá 28. september til 3. október og ætti að fá frið frá æstum aðdáendum og forvitnum fjölmiðlamönnum. Körfubolti 16. september 2010 13:30
Amaechi ekki hleypt inn á hommabar Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni. Körfubolti 14. september 2010 21:45
NBA-lið vilja ekki sjá Iverson - gæti farið til Kína Körfuknattleikskappinn Allen Iverson er ekki alveg á því að leggja skóna á hilluna þó svo ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann íhugar því núna að spila í vetur í Kína. Körfubolti 14. september 2010 13:00
Leikmaður Lakers handtekinn vegna heimilisofbeldis Lögregluyfirvöld hafa handtekið Matt Barnes, bakvörð hjá Los Angeles Lakers, vegna gruns um heimilisofbeldi. Körfubolti 9. september 2010 21:30
LeBron James breytir öllu hjá sér - meira segja eiginhandarárituninni LeBron James skipti eins og öllum er kunnugt um lið í NBA-deildinni í sumar þegar hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við Cleveland Cavaliers en samdi þess í stað við Miami Heat. Það líta margir svo á að með þessu hafi hann snúið NBA-deildinni á hvolf. Körfubolti 9. september 2010 16:30
Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks. Körfubolti 9. september 2010 15:30
Búið að velja bandaríska landsliðið í körfubolta Það er orðið ljóst hvernig bandaríska landsliðið lítur út á HM í körfubolta en Rajon Rondo hefur dregið sig úr hópnum. Körfubolti 25. ágúst 2010 11:45
Yao Ming spilar með Houston í vetur Læknar Houston Rockets hafa gefið Kínverjanum stóra, Yao Ming, grænt ljós á að spila með félaginu í vetur. Ming missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Körfubolti 25. ágúst 2010 10:30
Taka tvö hjá Jordan og Kwame Brown Níu árum eftir að Michael Jordan tók þá slæmu ákvörðun að velja Kwame Brown fyrstan í nýliðavalinu hefur hann ákveðið að veðja aftur á leikmanninn. Körfubolti 24. ágúst 2010 12:30
Melo til NY Knicks? Flest bendir til þess að Carmelo Anthony sé á förum frá Denver Nuggets en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Körfubolti 18. ágúst 2010 21:45
LeBron útilokar ekki að snúa aftur til Cleveland Það fór allt á annan endann í Cleveland þegar körfuboltastjarnan LeBron James ákvað að söðla um og yfirgefa Cleveland Cavaliers og ganga í raðir Miami Heat. Körfubolti 17. ágúst 2010 21:45
Haslem tekinn með maríjúana í fórum sínum Udonis Haslem, framherji Miami Heat, er ekki í góðum málum eftir að hann var handtekinn í gær með maríjúana í fórum sínum. Körfubolti 16. ágúst 2010 17:30