Clippers styrkti stöðu sína fyrir lokaumferðina Lokaumferð deildarkeppninar í NBA körfuboltanum fer fram í dag, páskadag. Körfubolti 9. apríl 2023 09:38
Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Körfubolti 8. apríl 2023 09:30
Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Körfubolti 7. apríl 2023 09:31
Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Körfubolti 6. apríl 2023 12:45
„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2023 23:00
„Flottasta breiddin í deildinni“ Í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport velta sérfræðingarnir meðal annars vöngum yfir liði Boston Celtics nú þegar styttist í að úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefjist. Körfubolti 3. apríl 2023 17:00
Martröð Luka og Kyrie heldur áfram | Pelicans á uppleið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Báðir gætu þó haft gríðarleg áhrif á hvernig umspilið og úrslitakeppnin í Vesturdeildinni lítur út þegar deildarkeppninni lýkur. Miami Heat vann sjö stiga sigur á Dallas Mavericks, 129-122. Þá vann New Orleans Pelicans átta stiga sigur á Los Angeles Clippers, 122-114. Körfubolti 2. apríl 2023 10:30
Davis dró vagninn og Lakers komið með jákvætt sigurhlutfall Anthony Davis var allt í öllu í liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann mikilvægan tólf stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 123-111. Körfubolti 1. apríl 2023 10:30
Væn viðbót við Heiðurshöllina 2023 árgangurinn í Heiðurshöll körfuboltans er glæsilegur en í gær var tilkynnt hver voru kosin inn í höllina í ár. Körfubolti 29. mars 2023 13:01
Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Körfubolti 28. mars 2023 16:30
„Ég var skeið og þeir voru að nota mig eins og gaffal“ Patrick Beverley var „fórnað“ þegar Los Angeles Lakers endurskipulagði liðið sitt á miðju tímabili í NBA-deildinni. Körfubolti 28. mars 2023 15:30
Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27. mars 2023 19:31
Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. Körfubolti 26. mars 2023 09:31
Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 25. mars 2023 10:00
LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24. mars 2023 23:01
Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. Körfubolti 24. mars 2023 15:31
Þjóðverjar sækjast eftir þjónustu spútnikstjörnu LA Lakers liðsins Austin Reaves er kallaður Hillbilly Kobe og hann er að lífga vel upp á leik Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. mars 2023 15:31
Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. Körfubolti 23. mars 2023 12:31
New York Knicks goðsögn látin Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri. Körfubolti 22. mars 2023 08:45
„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. Körfubolti 21. mars 2023 07:00
Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. Körfubolti 20. mars 2023 16:30
Jókerinn og Gríska undrið halda áfram að einoka fyrirsagnirnar Nikola Jokić skilaði að venju sínu þegar Denver Nuggets lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks hentu frá sér 24 stiga forystu í síðari hálfleik og 46 stig Devin Booker dugðu Phoenix Suns ekki til sigurs. Gríska undrið gat ekki leyft Jókernum að einoka fyrirsagnirnar og gerði líka þrennu þar sem hann hitti úr öllum níu skotum sínum. Körfubolti 20. mars 2023 15:31
Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. Körfubolti 19. mars 2023 11:16
Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. Körfubolti 18. mars 2023 10:31
Jordan íhugar að selja Charlotte Körfuboltagoðið Michael Jordan gæti selt meirihluta sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. Körfubolti 17. mars 2023 07:30
Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. Körfubolti 16. mars 2023 16:00
Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Körfubolti 16. mars 2023 13:01
Oklahoma að valda Lakers og Dallas vandræðum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks lagði Kevin Durant-laust lið Phoenix Suns nokkuð þægilega. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut og þá vann Oklahoma City Thunder góðan endurkomusigur á Brooklyn Nets. Sá sigur lagði stein í götu Dallas Mavericks sem og Lakers. Körfubolti 15. mars 2023 16:01
„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Sport 15. mars 2023 10:00
Morant í meðferð og óvíst hvenær hann snýr aftur Ja Morant, helsta stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skráð sig í meðferð í Flórída og er alls óvíst hvenær hann mun snúa aftur til leiks. Körfubolti 14. mars 2023 17:46