NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Þetta er eins og í Kola­portinu

Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum.

Körfubolti
Fréttamynd

Fékk öskurskilaboð frá Steph Curry

Sabrina Ionescu skoraði eina stærstu körfu tímabilsins þegar hún tryggði New York Liberty sigur á Minnesota Lynx í þriðja leik úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin fékk ó­vænt sím­tal á fæðingar­deildinni

Martin Her­manns­son, lands­liðs­maður í körfu­bolta og leik­maður Alba Ber­lín, birtist í skemmti­legu inn­slagi hjá Dyn Basket­ball þar sem að hann upp­lýsti hvert væri þekktasta nafnið í síma­skránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrr­verandi NBA leik­maður Tony Parker sem varð fjór­faldur NBA meistari á sínum ferli.

Körfubolti
Fréttamynd

Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjar­veru

Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér.

Körfubolti