Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. Körfubolti 6. október 2024 07:01
Dikembe Mutombo látinn NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. Körfubolti 30. september 2024 15:14
Knicks og Timberwolves opna leikmannamarkaðinn með látum New York Knicks og Minnesota Timberwolves opna leikmannamarkað NBA-deildarinnar í körfubolta með sannkölluðum risaskiptum. Miðherjinn Karl-Anthony Towns er á leið New York á meðan Minnesota fær Julius Randle og Donte DiVincenzo ásamt fyrsta valrétti í nýliðavalinu. Körfubolti 28. september 2024 12:01
Derrick Rose leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Körfubolti 26. september 2024 14:01
Woj-fréttin hættir hjá ESPN og snýr sér að öðru Adrian Wojnarowski hefur ákveðið að vanda kvæði sínu í kross og breyta um starfsvettvang. Hann hefur því sagt starfi sínu hjá íþróttafréttarisanum ESPN lausu. Frá þessu greindi Woj, eins og hann er öllu jafnan kallaður, á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 18. september 2024 23:31
Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Körfubolti 17. september 2024 22:32
Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12. september 2024 16:13
Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Körfubolti 10. september 2024 12:03
Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil NBA körfuboltamaðurinn Stephen Curry hefur náð samkomulagi við Golden State Warriors um að framlengja samningi sínum um eitt ár. Körfubolti 30. ágúst 2024 10:00
„Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Körfubolti 30. ágúst 2024 06:32
Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. Körfubolti 26. ágúst 2024 14:02
Golden State hetjan Al Attles látin Al Attles, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum 1975, er látinn, 87 ára að aldri. Körfubolti 21. ágúst 2024 20:16
Kallaði Kevin Durant veikgeðja Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Körfubolti 20. ágúst 2024 12:00
Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Bandarískir fjölmiðlar fjalla nú um þann þráðláta orðróm að Jeff Bezos, eigandi Amazon, ætli sér að kaupa NBA körfuboltaliðið Boston Celtics. Körfubolti 20. ágúst 2024 07:30
Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Jaylen Brown ætlar ekkert að slaka á þrátt fyrir velgengnina á síðustu leiktíð. Bakvörðurinn hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan undirbúning sinn fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. ágúst 2024 09:30
Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15. ágúst 2024 11:30
Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Körfubolti 14. ágúst 2024 14:30
Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Franski körfuboltamaðurinn Guerschon Yabusele var ein af spútnikstjörnum körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París en frammistaða hans átti mikinn þátt í að Frakkarnir fóru alla leið í gullleikinn. Körfubolti 13. ágúst 2024 13:30
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Körfubolti 11. ágúst 2024 11:30
Þóttist ekki skilja ensku til að losna við ruslatalið í Garnett Körfuboltamaðurinn Steven Adams hefur greint frá því hvað hann gerði til að losna við ruslatal Kevins Garnett, eins þekktasta kjaftasksins í sögu NBA. Körfubolti 8. ágúst 2024 13:01
Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. Körfubolti 5. ágúst 2024 11:01
Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3. ágúst 2024 10:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3. ágúst 2024 08:01
Stytta af Kobe og dóttur hans afhjúpuð á morgun Á morgun verður stytta af Kobe Bryant og dóttur hans, Giönnu (Gigi), afhjúpuð fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers, Crypto.com Arena. Körfubolti 1. ágúst 2024 21:36
„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27. júlí 2024 09:32
Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26. júlí 2024 23:30
Bless Barkley, Shaq og félagar: TNT stöðin missir NBA NBA deildin í körfubolta ætlar að segja skilið við margra áratuga samstarf sitt við TNT sjónvarpsstöðina en þetta varð endanlega ljóst þegar gengið var frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video í gær. Körfubolti 25. júlí 2024 10:00
Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Körfubolti 24. júlí 2024 14:31
Fer til Dallas á nýjan leik Spencer Dinwiddie hefur ákveðið að færa sig um set og spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni á komandi leiktíð eftir að hafa skipt yfir til Los Angeles Lakers fyrr á þessu ári. Körfubolti 22. júlí 2024 22:45
Caitlin Clark heilsaði upp á dætur Kobe Bryant á stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA deildarinnar fór fram um helgina en þar mætti stjörnulið deildarinnar landsliðinu en sú hefð hefur skapast að landsliðið mæti til leiks á ólympíuári. Körfubolti 21. júlí 2024 23:30