NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Kobe samdi við Lakers á ný

Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna

Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Gasol vildi gefa mikið af peningum

Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði.

Körfubolti
Fréttamynd

Rose meiddist á hné

Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í nótt er stjarna liðsins, Derrick Rose, meiddist á hné. Sama hné og hélt honum frá keppni í eitt og hálft ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe missti af æfingu í gær

Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum.

Körfubolti
Fréttamynd

Oklahoma rúllaði yfir Clippers

Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari.

Körfubolti
Fréttamynd

Nowitzki kominn fram úr Reggie Miller

Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigalistann í NBA-deildinni og hann er nú orðinn fimmtándi stigahæsti leikmaður allra tíma í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Paul í banastuði gegn Minnesota

Chris Paul var sjóðheitur í liði LA Clippers í nótt gegn Minnesota. Hann skoraði 12 stig í röð í leiknum af síðustu 21 stigum Clippers í leiknum skoraði hann 16.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistarar Miami á siglingu

Meistarar Miami Heat voru í banastuði á heimavelli sínum í nótt er Atlanta kom í heimsókn. Öruggur sigur hjá Miami sem er búið að vinna átta af síðustu níu leikjum sínum. Þar af hefur liðið unnið síðustu fimm.

Körfubolti
Fréttamynd

D'Antoni: Enginn veit hvenær Kobe snýr aftur

Kobe Bryant er byrjaður að æfa með Los Angeles Lakers liðinu en bandarískir fjölmiðlar hafa ekki fengið að vita um það hvenær leikmaðurinn byrjar að spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta. Bryant sleit hásin í lok síðasta tímabils.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James og Beckham í samstarf

Bandarískir miðlar greindu frá því í kvöld að LeBron James, besti körfuboltamaður heims og David Beckham, einn allra frægasti fótboltamaður heims, séu að ræða saman möguleikann á því að stofna nýtt MLS-lið í Miami.

Körfubolti
Fréttamynd

Hill fór á kostum í liði Lakers

Jordan Hill er heldur betur að slá í gegn hjá LA Lakers en í annað sinn á fimm dögum bætti hann sinn besta árangur hjá félaginu. Í nótt skoraði hann 24 stig og tók 17 fráköst í sigri Lakers á Detroit.

Körfubolti
Fréttamynd

Bulls fyrst til að vinna Indiana Pacers

Chicago Bulls varð í nótt fyrsta liðið til að leggja Indiana Pacers að velli í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að öruggum 16 stiga sigri Bulls 110-94.

Körfubolti
Fréttamynd

Nash verður frá í tvær vikur

Leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Minnesota á sunnudag. Hann sagði strax þá að honum litist ekkert sérstaklega vel á blikuna.

Körfubolti
Fréttamynd

Rose fór meiddur af velli

Það fór um marga stuðningsmenn Chicago Bulls í nótt þegar stjarna liðsins, Derrick Rose, haltraði af velli undir lok leiksins gegn Cleveland.

Körfubolti