Af hverju fær Kobe þennan risasamning? Landsliðsþjálfari bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Jürgen Klinsmann, segist að mörgu leyti ekki skilja bandarískt íþróttalíf. Körfubolti 5. júní 2014 17:30
Heat vantar sinnep til að taka þrennuna Sérfræðingar spá í spilin fyrir úrslitaeinvígið í NBA. Körfubolti 5. júní 2014 17:00
Parker verður með í úrslitaeinvíginu Bakvörðurinn Tony Parker verður klár í slaginn þegar San Antonio Spurs tekur á móti Miami Heat í úrslitum NBA annað kvöld. Körfubolti 4. júní 2014 22:45
Fisher orðaður við Lakers og Knicks Hinn 39 ára gamli Derek Fisher er búinn að leggja skóna á hilluna en hann þarf ekki að hafa áhyggjur af verkefnaskorti. Körfubolti 3. júní 2014 14:45
Spurs mætir Heat í úrslitum San Antonio Spurs lagði Oklahoma City Thunder 112-107 í framlengdum sjötta leik liðanna í úrslitum vesturstrandar NBA körfuboltans í nótt. Spurs vann einvígið 4-2. Körfubolti 1. júní 2014 11:00
Heat í úrslit fjórða árið í röð Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA körfuboltans eftir öruggan og léttan sigur á Indiana Pacers 117-92 á heimavelli. Körfubolti 31. maí 2014 11:00
Popovich sagði blaðamann ekki vera mikils virði Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, er ekki uppáhald bandarískra blaðamanna enda hefur Popovich sérstaklega gaman af því að gera þeim lífið leitt. Körfubolti 30. maí 2014 13:00
Toure dregur úr fyrri yfirlýsingum Framtíð Yaya Toure hjá Man. City hefur verið í óvissu síðan umboðsmaður hans gerði allt vitlaust með ummælum um að hann nyti ekki virðingar hjá félaginu. Körfubolti 30. maí 2014 08:30
Spurs lék lið Oklahoma grátt | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar eftir stórsigur, 117-89, gegn Oklahoma í nótt. Körfubolti 30. maí 2014 07:52
NBA í nótt: Indiana heldur í vonina Indiana náði að minnka muninn í 3-2 í rimmu liðsins gegn Miami Heat í nótt. Körfubolti 29. maí 2014 11:09
Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Jordan, Magic, LeBron, Malone og Abdul-Jabbar dýrastir í netleik sem er að slá í gegn. Körfubolti 28. maí 2014 23:15
NBA í nótt: Westbrook skoraði 40 stig í sigri Oklahoma City Thunder jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn San Antonio Spurs í úrslitum vestursins í NBA-deildinni. Körfubolti 28. maí 2014 09:00
Cuban vill að Spurs vinni titilinn og Duncan hætti Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, þolir ekki Tim Duncan. Finnst hann vera leiðinlegur, nennir ekki að horfa á hann spila en vill samt að hann verði meistari í ár. Körfubolti 27. maí 2014 14:30
LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1. Körfubolti 27. maí 2014 08:45
Veikleikamerki hjá LeBron að rífa mikinn kjaft Lance Stephenson, leikmaður Indiana Pacers, segist vera búinn að finna veikleika hjá LeBron James, stórstjörnu Miami Heat. Körfubolti 26. maí 2014 13:45
Ibaka kveikti neistann hjá Thunder Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið. Körfubolti 26. maí 2014 08:45
Miami komið yfir Miami Heat tók forystuna í úrslitum Austurdeildarinnar með tólf stiga sigri, 99-87, á Indiana Pacers á heimavelli í nótt. Körfubolti 25. maí 2014 10:26
Paul George með í kvöld Paul George skærasta stjarna Indiana Pacers verður með liðinu í kvöld í þriðja leik liðsins og Miami Heat í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans. Körfubolti 24. maí 2014 22:00
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. Körfubolti 23. maí 2014 20:30
Barkley segir konurnar í San Antonio vera feitar Charles Barkley, fyrrum körfuboltagoðsögn og nú sjónvarpsmaður, er búinn að gera allt vitlaust í San Antonio með ummælum sem hann lét falla í sjónvarpinu á dögunum. Körfubolti 22. maí 2014 13:30
San Antonio pakkaði Oklahoma saman | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir ótrúlegan sigur í nótt. Körfubolti 22. maí 2014 08:46
Miller grunar að Rose hafi verið drukkinn í viðtali Jalen Rose og Reggie Miller voru liðsfélagar hjá Indiana Pacers frá 1996 til 2002. Rose segir Miller ekki hafa komið vel fram við sig. Körfubolti 21. maí 2014 22:45
George fékk heilahristing Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa. Körfubolti 21. maí 2014 22:00
Cleveland fékk fyrsta valrétt Hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Körfubolti 21. maí 2014 08:08
NBA í nótt: Miami jafnaði metin Meistararnir í Miami Heat björguðu sér fyrir horn gegn Indiana Pacers í úrslitum austursins. Körfubolti 21. maí 2014 07:18
NBA í nótt: Auðvelt hjá San Antonio San Antonio Spurs er komið í 1-0 forystu í úrslitum vestursins. Körfubolti 20. maí 2014 09:21
Love vill spila með Lakers Stjörnuleikmaður Minnesota Timberwolves, Kevin Love, er ekki ánægður í herbúðum Minnesota Timerwolves og gæti verið á förum þaðan. Körfubolti 19. maí 2014 22:45
Indiana fór létt með Miami í fyrsta leik | Myndir Pacers 1-0 yfir í úrslitum austurdeildarinnar eftir fyrsta leik. Körfubolti 18. maí 2014 22:08
Ibaka úr leik Í gær kom í ljós að Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, getur ekki leikið meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Ibaka meiddist á kálfa í sjötta leik Oklahoma og Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2014 15:14
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. Körfubolti 16. maí 2014 23:15