Má Steph Curry hreinlega taka svona áhættu? | Myndband Stuðningsmenn Golden State Warriors fengu örugglega smá áfall í öðrum leik Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder þegar besti leikmaður NBA-deildarinnar tók kannski aðeins of mikla áhættu í baráttu um boltann. Körfubolti 20. maí 2016 13:00
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers virðist eiga greiða leið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt vann liðið 108-89 sigur á Toronto Raptors í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 20. maí 2016 07:12
Steph Curry stakk sér til sunds meðal áhorfenda | Myndband Margir stuðningsmenn Golden State Warriors tóku örugglega andköf í fyrsta leikhlutanum í nótt þegar besti leikmaður NBA-deildarinnar tók kannski aðeins of mikla áhættu í baráttu um boltann. Körfubolti 19. maí 2016 18:15
Curry með fimmtán stig á innan við tveimur mínútum í nótt | Myndband Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru búnir að jafna einvígið sitt á móti Oklahoma City Thunder í 1-1 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir öruggan 27 stiga heimasigur í nótt, 118-91. Körfubolti 19. maí 2016 13:00
Jeff Hornacek verður næsti þjálfari New York Knicks Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Jeff Hornacek, fyrrum leikmaður Utah og þjálfari Phoenix Suns, verði næsti þjálfari New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2016 10:53
Curry heitur þegar Golden State jafnaði metin | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors jöfnuðu metin í einvíginu við Oklahoma City Thunder með öruggum sigri, 118-91, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 19. maí 2016 07:06
Philadelphia datt í lukkupottinn Philadelphia 76ers datt í lukkupottinn þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar 2016. Körfubolti 18. maí 2016 07:45
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 18. maí 2016 07:08
Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. Körfubolti 17. maí 2016 22:00
Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. Körfubolti 17. maí 2016 18:15
Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 15:00
Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 07:37
Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. Körfubolti 16. maí 2016 17:30
Toronto örugglega í úrslit Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi. Körfubolti 16. maí 2016 09:00
Hvort liðið fer í úrslit austurdeildarinnar og mætir Cleveland? Miami og Toronto munu bætast í oddaleik í kvöld, en liðin berjast um sæti í úrslitum austurdeildinni. Sigurliðið mun mæta Cleveland Cavaliers í úrslitunum. Körfubolti 15. maí 2016 06:00
Miami jafnaði metin og tryggði sér oddaleik Miami tryggði sér í nótt oddaleik gegn Toronto í undanúrslitum austurdeildarinnar í körfubota, en Miami vann sjötta leik liðanna í Miami í nótt, 103-91. Körfubolti 14. maí 2016 11:00
Durant og Westbrook fóru á kostum er OKC sendi San Antonio í sumarfrí Næstbesta lið deildarkeppninnar er úr leik eftir tap í sjötta leik Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 13. maí 2016 07:15
Nóg af skvettum í Oracle Arena í nótt | Myndband Skytturnar Stephen Curry og Klay Thompson voru saman með 62 stig, 12 stoðsendingar og 11 þriggja stiga körfur þegar Golden State Warriors sló Portland Trail Blazers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 12. maí 2016 13:30
Jordan ekki hrifinn af vinsældum myndarinnar af honum grátandi Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Körfubolti 12. maí 2016 12:15
Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Körfubolti 12. maí 2016 07:15
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. Körfubolti 12. maí 2016 07:00
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11. maí 2016 13:30
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. Körfubolti 11. maí 2016 09:15
NBA: Westbrook frábær og OKC komið í 3-2 á móti Spurs | Myndbönd Oklahoma City Thunder getur tryggt sér sigur á San Antonio Spurs og sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar í næsta leik eftir 95-91 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11. maí 2016 06:47
Wade bað Kanadabúa afsökunar Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade kom í veg fyrir milliríkjadeilu í nótt er hann bað alla Kanadabúa afsökunar. Körfubolti 10. maí 2016 23:30
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. Körfubolti 10. maí 2016 16:24
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. Körfubolti 10. maí 2016 16:00
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. Körfubolti 10. maí 2016 13:42
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. Körfubolti 10. maí 2016 07:15
NBA: Framlengt í báðum leikjunum og Curry snéri aftur með tilþrifum | Myndbönd Það var mikil spennna í leikjum úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt því báðir leikirnir fóru í framlengingu. Miami Heat jafnaði þar í 2-2 á móti Toronto Raptors og Golden State Warriors komst í 3-1 á móti Portland Trail Blazers. Körfubolti 10. maí 2016 07:00