Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Körfubolti 27. desember 2016 23:15
Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Körfubolti 27. desember 2016 07:21
Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Körfubolti 26. desember 2016 11:00
Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. Körfubolti 25. desember 2016 22:15
LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 25. desember 2016 18:00
Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport Beinar útsendingar frá NBA- og NFL-deildunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 25. desember 2016 08:00
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Körfubolti 24. desember 2016 12:30
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. desember 2016 10:04
George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. Körfubolti 23. desember 2016 10:00
Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. Körfubolti 23. desember 2016 07:30
NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. Körfubolti 23. desember 2016 07:15
NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. Körfubolti 22. desember 2016 07:30
Gleymdu þeir alveg skotinu hans Kareem Abdul-Jabbar? | Myndband Fyrir þá sem héldu að sveifluskotið hans Kareem Abdul-Jabbar, svokallað "skyhook" sé frægasta skot í sögu NBA-deildarinnar eru að villugötum samkvæmt nýrri samantekt Sports Center á ESPN í tilefni af því að treyja Tim Duncan fór upp í rjáfur. Körfubolti 21. desember 2016 17:00
Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers. Körfubolti 21. desember 2016 16:30
NBA: Fullt af framlengingum og Spurs endaði sigurgöngu Houston | Myndbönd Þrír leikir voru framlengdir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar á meðal einn tvíframlengdur. San Antonio endaði tíu leikja sigurgöngu Houston Rockets og bæði Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors unnu leiki sína en þá á mjög ólíkan hátt. Körfubolti 21. desember 2016 07:30
ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Körfubolti 20. desember 2016 16:00
NBA: Russell Westbrook skoraði og skoraði en Thunder tapaði | Myndbönd Russell Westbrook var bæði nálægt þrennu og sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en missti af báðum. Oklahoma City Thunder tapaði naumlega fyrir Atlanta Hawks þrátt fyrir 46 stig frá Westbrook. Körfubolti 20. desember 2016 07:30
Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Körfubolti 19. desember 2016 10:00
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. Körfubolti 19. desember 2016 07:30
Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Körfubolti 18. desember 2016 14:45
Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. Körfubolti 18. desember 2016 14:15
Níundi sigur Houston í röð Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum. Körfubolti 17. desember 2016 11:00
Curry gæti orðið sá fyrsti sem fær 200 milljóna dollara samning Stephen Curry hjá Golden State Warriors hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil en hann er hvergi nærri því að vera launahæsti leikmaður síns liðs hvað þá allrar NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. desember 2016 20:00
Myndbönd sem sýna af hverju allir í NBA elskuðu Craig Sager NBA-deildin í körfubolta missti góðan mann í gær þegar fréttamaðurinn Craig Sager féll frá eftir harða baráttu við krabbamein. Körfubolti 16. desember 2016 11:00
Versti skotleikur Currys í nær þrjú ár kom ekki að sök | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. desember 2016 07:33
Craig Sager látinn Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Körfubolti 15. desember 2016 20:30
San Antonio heldur sínu striki | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. desember 2016 07:30
Durant gaf skóla í OKC sex og hálf milljón Kevin Durant hefur ennþá sterkar taugar til Oklahoma City og kappinn sýndi það í verki á dögunum. Körfubolti 14. desember 2016 18:30
Meistaraefnin í vandræðum með New Orleans | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. desember 2016 07:19