Leonard með sigurkörfu á síðustu stundu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 07:30 San Antonio Spurs fagnaði því að vera komið aftur heim í nótt eftir átta útileiki í röð og vann eins stigs sigur á Indiana Pacers, 100-99, í NBA-deildinni í körfubolta. Dramatíkin var mikil undir lokin en þegar lítið var eftir voru gestirnir yfir, 99-98. Kawhi Leonard, stórstjarna Spurs, tryggði þá sínum mönnum sigurinn með glæsilegu skoti úr teignum yfir Paul George, besta mann Indiana. Spurs er sem fyrr í öðru sæti vesturdeildarinnar með 46 sigra og þrettán töp en liðið er fjórum leikjum á eftir toppliði Golden State og þremur sigrum á undan Houston Rockets sem vann líka í nótt. Leonard fór á kostum í nótt og skoraði í heildina 31 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst en Pau Gasol kom sterkur inn af bekknum með 18 stig. Paul George var stigahæstur hjá Indiana með 22 stig. LeBron James hlóð í sína sjöundu þrennu á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 28 stig, tók þrettán fráköst og gaf tíu stoðsendingar í fjögurra stiga tapi, 103-99, á móti Boston Celtics á útivelli. Þetta eru tvö efstu lið austurdeildarinnar og ekki ólíklegt að þau mætist í úrslitum austursins í úrslitakeppninni. Sigurinn var því sterkur hjá Boston. Isaiah Thomas, leikstjórnandi Boston, skoraði 31 stig og gaf fimm stoðsendingar en Kyrie Irving skoraði 28 stig eins og LeBron fyrir Cleveland.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - NY Knicks 90-101 Toronto Raptors - Washington Wizards 96-105 Atlanta Hawks - Dallas Mavericks 100-95 Miami Heat - Philadelphia 76ers 125-98 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 103-99 San Antonio Spurs - Indiana Pacers 100-99 Utah Jazz - Houston Rockets 103-122 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 100-109 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
San Antonio Spurs fagnaði því að vera komið aftur heim í nótt eftir átta útileiki í röð og vann eins stigs sigur á Indiana Pacers, 100-99, í NBA-deildinni í körfubolta. Dramatíkin var mikil undir lokin en þegar lítið var eftir voru gestirnir yfir, 99-98. Kawhi Leonard, stórstjarna Spurs, tryggði þá sínum mönnum sigurinn með glæsilegu skoti úr teignum yfir Paul George, besta mann Indiana. Spurs er sem fyrr í öðru sæti vesturdeildarinnar með 46 sigra og þrettán töp en liðið er fjórum leikjum á eftir toppliði Golden State og þremur sigrum á undan Houston Rockets sem vann líka í nótt. Leonard fór á kostum í nótt og skoraði í heildina 31 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst en Pau Gasol kom sterkur inn af bekknum með 18 stig. Paul George var stigahæstur hjá Indiana með 22 stig. LeBron James hlóð í sína sjöundu þrennu á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 28 stig, tók þrettán fráköst og gaf tíu stoðsendingar í fjögurra stiga tapi, 103-99, á móti Boston Celtics á útivelli. Þetta eru tvö efstu lið austurdeildarinnar og ekki ólíklegt að þau mætist í úrslitum austursins í úrslitakeppninni. Sigurinn var því sterkur hjá Boston. Isaiah Thomas, leikstjórnandi Boston, skoraði 31 stig og gaf fimm stoðsendingar en Kyrie Irving skoraði 28 stig eins og LeBron fyrir Cleveland.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - NY Knicks 90-101 Toronto Raptors - Washington Wizards 96-105 Atlanta Hawks - Dallas Mavericks 100-95 Miami Heat - Philadelphia 76ers 125-98 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 103-99 San Antonio Spurs - Indiana Pacers 100-99 Utah Jazz - Houston Rockets 103-122 Sacramento Kings - Brooklyn Nets 100-109
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira