NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Gregg Popovich kominn í sögubækurnar

Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-tölfræðin þar sem sá minnsti er sá stærsti

Isaiah Thomas hefur vakið mikla athygli með liði Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og þá sérstaklega vegna frammistöðu sinnar í fjórða leikhluta þar sem hann er að gera það sem engum öðrum hefur tekist undanfarin tuttugu ár.

Körfubolti