Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 22:00 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017
NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30
Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30