25 ár í dag síðan að Larry Bird lagði skóna á hilluna 18. ágúst 1992 hélt Larry Bird blaðamannafund þar sem hann tilkynnti heiminum að hann væri að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Í dag eru liðin 25 ár frá þessum sögulega degi fyrir NBA-deildina. Körfubolti 18. ágúst 2017 19:30
Durant ætlar ekki í Hvíta húsið: Ber ekki virðingu fyrir Trump Kevin Durant ætlar ekki að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta ef Golden State Warriors verður boðið í Hvíta húsið eins og venjan er með NBA-meistara. Körfubolti 18. ágúst 2017 16:30
LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 16. ágúst 2017 22:00
Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Körfubolti 15. ágúst 2017 14:15
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. Körfubolti 14. ágúst 2017 22:30
Fyrrum stjóri Cleveland: Kyrie Irving sýndi hugrekki David Griffin, fyrrum framkvæmdastjóri Cleveland Cavaliers er á því að Kyrie Irving hafi farið rétt að þegar hann bað um það að losna frá einu besta liði NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8. ágúst 2017 11:00
Spá ESPN fyrir tímabilið í NBA: Golden State vinnur flesta leiki og Lakers missir af úrslitakeppninni Samkvæmt spá sem birtist á vef ESPN munu meistarar Golden State Warriors vinna flesta leiki í NBA-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 3. ágúst 2017 23:30
Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Körfubolti 3. ágúst 2017 14:30
Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:30
Draumurinn hefur áhuga á að eignast Houston Hakeem Olajuwon hefur áhuga á að eignast hlut í Houston Rockets. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:00
Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Körfubolti 2. ágúst 2017 17:00
Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. Körfubolti 2. ágúst 2017 13:00
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. Körfubolti 31. júlí 2017 09:00
Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Nú er hægt að sjá tilþrifapakka frá fyrsta opinbera leik liðsins fyrir 25 árum síðan. Körfubolti 30. júlí 2017 16:30
Brandon Jennings yfirgefur NBA-deildina Brandon Jennings hefur skrifað undir eins árs samning við Shanxi Brave Dragons í Kína. Körfubolti 30. júlí 2017 08:00
LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Körfubolti 29. júlí 2017 10:00
Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. Körfubolti 28. júlí 2017 12:30
Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. Körfubolti 28. júlí 2017 07:00
Pizzastaðurinn hans LeBrons James vex og dafnar á methraða Bandaríkjamenn eru svo hrifnir af Blaze Pizza, svo hrifnir að LeBron James og fjárfestingarfélagar hans hafa 25-faldað virði fyrirtækisins á fimm árum. Körfubolti 25. júlí 2017 23:30
Derrick Rose spilar með Cleveland Cavaliers í NBA í vetur Bandaríski leikstjórnandinn Derrick Rose hefur náð samkomulagi um að spila með Cleveland Cavaliers 2017-18 tímabilið. Körfubolti 25. júlí 2017 20:30
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25. júlí 2017 20:00
ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. Körfubolti 25. júlí 2017 13:57
Tróð með tilþrifum yfir pabba sinn sem er NBA-goðsögn | Myndband Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. Körfubolti 24. júlí 2017 23:30
Draymond Green lætur Conor McGregor heyra það Draymond Green var ekki sáttur með að Conor McGregor klæddist treyju Golden State Warriors, en Green leikur með þeim í NBA deildinni. McGregor svaraði honum um hæl. Körfubolti 23. júlí 2017 23:30
John Wall áfram hjá Washington Wizards John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, er búinn að framlengja samninginn sinn um fjögur ár. Körfubolti 22. júlí 2017 22:15
Þurfa að skuldbinda sig til 30 ára til að fá ársmiða hjá Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. Körfubolti 22. júlí 2017 08:00
Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 21. júlí 2017 22:00
Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21. júlí 2017 20:19
Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. Körfubolti 20. júlí 2017 22:45
Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. Körfubolti 13. júlí 2017 20:30