Gunnar mögulega í raunveruleikasjónvarp „Það getur vel verið að ég skjótist yfir til að vera með honum nokkra tökudaga.“ Lífið 14. júlí 2015 11:35
Gunnar sofnaði á klósettinu eftir að hafa tekið á því í Vegas "Maður leggur sig af og til.“ Lífið 14. júlí 2015 11:05
Forseti UFC gaf Gunnari Harley Davidson Gunnar rukkaði Dana White um hjólið á fundi í gær. Lífið 14. júlí 2015 09:54
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. Sport 13. júlí 2015 21:20
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. Sport 13. júlí 2015 17:15
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. Sport 13. júlí 2015 17:00
Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. Sport 13. júlí 2015 10:49
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. Sport 13. júlí 2015 08:45
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. Sport 13. júlí 2015 06:00
Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. Sport 12. júlí 2015 15:55
Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. Sport 12. júlí 2015 15:30
Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. Sport 12. júlí 2015 13:37
Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari Írinn magnaði var næstum hengdur en rotaði mótherja sinn 31 sekúndu síðar í titilbardaganum í nótt. Sport 12. júlí 2015 12:56
Conor: Ég grét af gleði Conor McGregor stóð við stóru orðin enn eina ferðina í nótt er hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt eftir ótrúlegan bardaga gegn Chad Mendes. Sport 12. júlí 2015 08:25
Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. Sport 12. júlí 2015 07:59
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. Sport 12. júlí 2015 03:40
Mike Tyson sá Gunnar vinna Thatch og óskaði honum til hamingju Fyrrverandi heimsmeistarinn í hnefaleikum var ánægður með frammistöðu Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch. Sport 12. júlí 2015 03:30
Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. Sport 12. júlí 2015 03:06
Íþróttakappar í Vegas: Danni er að bola yfir sig Vísir hitti handboltakappa, fótboltamann og rótara sem eru mættir til að styðja Gunnar Nelson í Las Vegas. Sport 11. júlí 2015 16:35
Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Sport 11. júlí 2015 14:00
Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. Sport 11. júlí 2015 13:15
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. Sport 11. júlí 2015 12:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. Sport 11. júlí 2015 10:00
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. Sport 11. júlí 2015 09:00
UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. Sport 10. júlí 2015 23:30
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. Sport 10. júlí 2015 22:28
Gunnar verið frá syninum í tvo mánuði: Hlakka til að hitta litla strákinn minn Gunnar Nelson eyðir ekki tíma í að gráta það að vera í burtu frá syni sínum heldur er hann spenntur fyrir að hitta hann á ný. Sport 10. júlí 2015 12:30
Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. Sport 10. júlí 2015 12:00
Íslendingarnir í Las Vegas fara á kostum Vísir fylgjst með stemmningunni hjá Íslendingunum sem eru mættir til Las Vegast til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelson annað kvöld í samvinnu við Watchbox. Sport 10. júlí 2015 12:00
Hendricks hefur ekki hugmynd um hver Gunnar Nelson er | Myndband Það verður seint sagt að Johny Hendricks fylgist vel með öðrum bardagaköppum í sínum þyngdarflokki. Sport 10. júlí 2015 09:30