Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 11:30 Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt: MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt:
MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30