Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. Sport 20. desember 2017 23:30
Till er ekkert að hugsa um Gunnar Nelson Englendingurinn Darren Till var í spjalli við Ariel Helwani í The MMA Hour um hvað hann vill gera næst á ferlinum. Hann minntist ekki einu orði á Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagt á dögunum að hann væri klár í að mæta okkar manni. Sport 20. desember 2017 15:30
Ponzinibbio getur ekki hætt að pota í augu andstæðinga sinna Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio er ekkert sérstaklega vinsæll hér á landi eftir að hann tróð puttunum sínum á kaf í augu Gunnars Nelson í Glasgow síðasta sumar. Hann er ekki hættur að beita þeirri taktík. Sport 20. desember 2017 13:45
McGregor segir að næsti bardagi verði innan UFC Conor McGregor segir að næsti bardagi sinn verði í blönduðum bardagalistum en hann hefur verið orðaður við hinar ýmsu bardagaíþróttir eftir bardaga sinn gegn Floyd Mayweather. Sport 16. desember 2017 22:45
Gunnar Nelson kennir þér sitt frægasta tak í búrinu | Myndband Gunnar Nelson hefur hengt nokkra í hringnum og hér má sjá hvernig hann fer að. Sport 15. desember 2017 23:30
Ponzinibbio slær eins og skólastelpa Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson. Sport 15. desember 2017 20:00
Gunnar: Þurfti að hvíla heilann út árið eftir rothöggið Gunnar Nelson er að passa sig á að verða ekki gaurinn sem rotast við eitt högg. Sport 15. desember 2017 12:00
Fyrsta tap Bjarka Þórs Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt. Sport 10. desember 2017 00:45
Bjarki vann fyrsta atvinnubardagann Bjarki Ómarsson barðist sinn fyrsta atvinnubardaga í kvöld þegar hann mætti Mehmosh Raza í fjaðurvigt á FightStar Championship 13. Sport 9. desember 2017 23:54
Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, heldur því fram að hann sé í viðræðum um að mæta Conor Mcgregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Conor græddi rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala í fyrsta hnefaleikabardaga sínum gegn Floyd Mayweather fyrr á þessu ári og spá margir sérfræðingar því að hann muni aldrei aftur berjast í UFC. Sport 9. desember 2017 13:30
Gunnar stendur í horni Bjarkanna: "Alltaf séð fyrir mér að Bjarki Ómars nái langt“ Gunnar Nelson verður þjálfari um helgina þegar að fimm Mjölnismenn halda til Lundúna. Sport 8. desember 2017 19:30
Bjarki mætir fyrrum andstæðingi Conor Fimm Íslendingar verða í eldlínunni á FightStar Championship 13 bardagakvöldinu í London annað kvöld. Sport 8. desember 2017 15:45
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. Sport 5. desember 2017 23:30
Brattir Bjarkar ætla að klára andstæðinga sína í annarri lotu Fimm íslenskir bardagakappar munu berjast á bardagakvöldi í London um næstu helgi hjá Fightstar-bardagasambandinu. Þar á meðal mun Bjarki Þór Pálsson verja Evrópumeistaratitil sinn hjá sambandinu. Sport 5. desember 2017 19:45
Conor vann mig þegar við vorum krakkar Fjaðurvigtarmeistarinn magnaði Max Holloway virðist vera meira en tilbúinn að mæta fyrrum fjaðurvigtarmeistaranum, Conor McGregor. Sport 5. desember 2017 17:00
Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Sport 4. desember 2017 19:15
Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Sport 4. desember 2017 15:00
Diaz til Dana: Haltu kjafti tík Bardagakappinn Nate Diaz er ekki beint sáttur við Dana White, forseta UFC, og sendi honum hörð skilaboð á Instagram. Sport 1. desember 2017 14:00
Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Sport 1. desember 2017 12:00
Dana: Conor berst kannski aldrei aftur Dana White, forseti UFC, hefur viðurkennt í fyrsta skipti að svo kunni að fara að Conor McGregor stígi aldrei aftur inn í búrið. Sport 29. nóvember 2017 13:00
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. Sport 29. nóvember 2017 12:00
Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Það er farið að styttast í bardaga Max Holloway og Jose Aldo um fjaðurvigtarbelti UFC. Holloway tók beltið af Aldo í síðasta bardaga en Aldo fær nú tækifæri til þess að vinna það til baka. Sport 22. nóvember 2017 13:45
Ég á heima meðal þeirra bestu Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson kemur heim með silfur af heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Grindvíkingurinn sló í gegn á mótinu þar sem hann pakkaði andstæðingum sínum saman. Sport 20. nóvember 2017 07:00
Björn Lúkas tapaði úrslitabardaganum Björn Lúkas Haraldsson keppti til úrslita á lokadegi Heimsmeistaramóts áhugamanna í MMA Sport 18. nóvember 2017 18:00
Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Björn Lúkas Haraldsson keppir til úrslita á HM áhugamanna í MMA á morgun. Sport 17. nóvember 2017 13:45
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. Sport 16. nóvember 2017 22:15
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Sport 16. nóvember 2017 14:30
UFC fær mikla gagnrýni: „Endar með því að Stallone mæti Kim Kardashian“ | Myndband Stærsta bardagasamband gæti verið að innleiða Muhammed Ali-reglugerðina til að passa upp á bardagakappana sína. Sport 16. nóvember 2017 13:45
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. Sport 16. nóvember 2017 13:25
Björn Lúkas í undanúrslit á HM Björn Lúkas Haraldsson, bardagakappi úr Mjölni, heldur áfram að sýna styrk sinn í búrinu en hann er kominn í undanúrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Sport 15. nóvember 2017 14:54