Holly Holm tókst ekki að endurtaka leikinn gegn Cyborg Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. desember 2017 07:30 Cyborg átti góða frammistöðu í nótt. Vísir/Getty UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15