Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya. Lífið 13. september 2019 14:30
Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13. september 2019 14:16
Pantaði áttatíu hvíta kúlupenna frá Japan Narfi opnar sýningu í Núllinu galleríi í dag. Hann segir hana vera nokkurs konar samtíning af hans helstu verkum, en þetta er hans sjöunda einkasýning. Lífið 13. september 2019 09:00
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13. september 2019 09:00
Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. Erlent 13. september 2019 08:37
Vilja ekki endurtaka sig Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur. Menning 13. september 2019 08:00
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13. september 2019 07:45
Ný þáttaröð um sigurgöngu Aegon nálgast framleiðslu HBO er nálægt því að samþykkja gerð prufuþáttar nýrrar þáttaraðar úr söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 12. september 2019 23:22
Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12. september 2019 19:30
Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. Tónlist 12. september 2019 15:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. Lífið 12. september 2019 14:45
Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafa veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Erlent 12. september 2019 12:36
ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu. Menning 12. september 2019 12:00
Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Lífið 12. september 2019 10:30
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 12. september 2019 09:30
Þessar myndir keppa um Gullna lundann á RIFF í ár RIFF hefur valið þær níu myndir sem munu keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Bíó og sjónvarp 12. september 2019 07:45
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 12. september 2019 07:00
Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ Lífið 11. september 2019 16:30
Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. Lífið 11. september 2019 14:30
RÚV greiddi Atla 60 prósent hærri laun en Berglindi Atli Fannar Bjarkason fékk rúmlega helmingi hærri laun fyrir vinnu sína í þáttum Gísla Marteins Baldurssonar Vikunni en Berglind Pétursdóttir árið 2017. Innlent 11. september 2019 14:00
Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11. september 2019 08:45
Pólitískur listmálari gefur skít í aðfinnslur Aron Leví Beck fann tónlistina óvænt í genunum. Greindist ungur með ADHD. Opnaði þrjár málverkasýningar í sumar og ætlar að bretta upp ermar sem nýr borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Lífið 11. september 2019 08:15
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10. september 2019 17:48
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Lífið 10. september 2019 15:30
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10. september 2019 12:30
Í senn fyndin og mikilfengleg Ákaflega vel heppnuð frumsýning sem einkenndist af gleði og fagmennsku. Svo sannarlega verður enginn svikinn. Gagnrýni 10. september 2019 10:00
Hann var afar fjölhæfur Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4. Menning 10. september 2019 08:00
„Ég hef aldrei verið svona hræddur á ævinni“ Það leið næstum því yfir Rikka G í kappakstursbíl. Lífið 9. september 2019 12:30
Afatískan kemur í kjölfar pabbatísku Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum. Tíska og hönnun 9. september 2019 12:30