David Schwimmer tekur afstöðu í stóra „við vorum í pásu“ málinu í Friends Leikarinn David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í gamanþáttunum vinsælu Friends á sínum tíma. Lífið 22. júlí 2020 13:30
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
TikTok stjarna hefur slegið í gegn með því að herma eftir bestu söngkonum heims TikTok-starnan Kimberly sem gengur undir nafninu @kimothyyyyy á miðlinum hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir eftirhermur sínar á bestu söngkonum heims. Lífið 21. júlí 2020 15:30
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21. júlí 2020 10:24
„Hann nær einhverri óútskýrðri tengingu“ Ásgeir Trausti hélt tónleika í Hrísey á laugardagskvöld sem heppnuðust vel. Tónleikarnir voru haldnir í gamla samkomuhúsinu Sæborgu sem Hríseyingar eru að gera upp, en húsið var byggt árið 1917. Lífið 20. júlí 2020 15:31
„Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. Innlent 20. júlí 2020 11:23
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. Innlent 19. júlí 2020 19:30
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. Innlent 18. júlí 2020 12:10
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17. júlí 2020 13:13
„Tileinkað bestu vinkonu minni Elísabetu sem tók líf sitt“ Hljómsveitin Kvikindi gefur í dag út lagið Beta og frumsýnir af því tilefni myndband við lagið á Vísi. Lífið 17. júlí 2020 12:29
„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Lífið 17. júlí 2020 11:30
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16. júlí 2020 20:00
Varaði foreldra við gylliboðum aðstandenda Hjartasteins eftir að aðalhlutverk var tekið af fjórtán ára dreng Fjórtán ára drengur undirbjó sig af kostgæfni í hálft ár fyrir aðalhlutverk í íslenskri kvikmynd til þess eins að upplifa vonbrigði þegar leikstjóri myndarinnar ákvað að láta hann ekki fá aðalhlutverkið. Innlent 16. júlí 2020 19:34
Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16. júlí 2020 18:45
Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld. Lífið 16. júlí 2020 13:29
„Hefur hjálpað okkur að jarðtengjast eftir margra ára ferðalög og hörku“ „Lögin tvö tilbiðja bæði eldinn og sólina sem færa okkur birtuna. Þetta eru lög sem eru á væntanlegu plötunni okkar, Ride The Fire, sem kemur út í haust,“ segir Katrína Mogensen söngkona í sveitinni MAMMÚT en sveitin gefur úr nýja plötu 23. október. Lífið 16. júlí 2020 12:30
Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Innlent 16. júlí 2020 10:30
Eivør frumsýnir nýtt myndband og fer Tómas Lemarquis fer með aðalhlutverkið Söngkonan Eivør Pálsdóttir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Sleep on it. Lífið 15. júlí 2020 15:31
Kaleo kom fram í þætti Seth Meyers og það á Elliðavatni Í gærkvöldi komu þeir Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur Davíðsson fram í þættinum Late Night með Seth Meyers. Lífið 15. júlí 2020 12:30
Segir kosningabaráttu Kanye West lokið Kosningabaráttu Kanye West er lokið, rúmri viku eftir að hún hófst. Erlent 15. júlí 2020 10:54
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. Lífið 14. júlí 2020 15:31
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14. júlí 2020 10:54
Sam Smith gefur út ábreiðu af laginu Fix You Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er einn þekktasti söngvari heims. Hann gaf á dögunum út ábreiðu af laginu Fix You sem breska sveitin Coldplay gaf út árið 2005. Lífið 13. júlí 2020 12:31
Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 Innlent 13. júlí 2020 10:31
The Great: Konungleg skemmtun Síminn Premium sýnir nú stórskemmtilega breska þáttröð, The Great, um rússnesku keisaraynjuna Catherine the Great. Gagnrýni 12. júlí 2020 09:26
Rakel er þriðja íslenska konan til að komast á breska vinsældarlista Rakel Mjöll Leifsdóttir er þriðja íslenska tónlistarkonan til að komast á listann yfir 20 vinsælustu plöturnar í Bretlandi. Tónlist 11. júlí 2020 14:40
Föstudagsplaylisti Axis Dancehall „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST,“ segir raftónlistardúó og setur brot af úrvalinu saman í lista. Tónlist 10. júlí 2020 16:28
Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. Lífið 10. júlí 2020 11:29
Tuttugu vandræðalegustu viðtölin í spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 9. júlí 2020 12:30