Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Þriðja umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í dag með tilheyrandi veislu. Fótbolti 22. október 2019 06:00
Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Fótbolti 21. október 2019 16:00
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21. október 2019 12:30
Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann. Fótbolti 17. október 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - PSG 0-4 | Erfitt tap hjá Blikum Breiðablik tekur á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 16. október 2019 22:00
Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente. Fótbolti 16. október 2019 17:56
Alisson um ræðu Klopp fyrir síðari leikinn gegn Barcelona: Sagði okkur að halda uppi hraðanum Alisson segir að sá þýski hafi barið í sína menn trú. Enski boltinn 14. október 2019 06:00
„Ef þjálfarinn segir mér að fara þá fer ég en ég þarf að vinna Meistaradeildina“ Arturo Vidal ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Barcelona. Fótbolti 13. október 2019 07:00
Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. Enski boltinn 3. október 2019 17:30
Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3. október 2019 16:00
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum Fótbolti 3. október 2019 09:30
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. Enski boltinn 3. október 2019 07:30
Chelsea sótti þrjú stig til Frakklands Glæsimark Willian tryggði Chelsea sigur á Lille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:15
Suarez hetja Barcelona Luis Suarez skoraði bæði mörk Barcelona í endurkomusigri á Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:15
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:00
Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. Fótbolti 2. október 2019 19:15
Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. Fótbolti 2. október 2019 13:30
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. Fótbolti 2. október 2019 11:30
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 2. október 2019 10:30
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 2. október 2019 08:30
Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. Enski boltinn 2. október 2019 08:00
Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. Fótbolti 2. október 2019 07:30
„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Enski boltinn 2. október 2019 06:00
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:55
Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. Fótbolti 1. október 2019 21:20
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 19:00
Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. Íslenski boltinn 1. október 2019 14:00
„Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. Enski boltinn 1. október 2019 09:30