Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

    Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín

    Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markaregn hjá Glódísi

    Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård voru í miklu stuði gegn Guria Lanchkhuti frá Georgíu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þægi­legt hjá Bayern, Atlético, Man City og Porto

    Bayern München, Atlético Madrid, Manchester City og Porto voru öll komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar er leikir kvöldsins hófust. Það breytti því ekki að öll fjögur lið unnu sína leiki ásamt því að halda marki sínu hreinu.

    Fótbolti